Unglingalandsmótið á næsta leiti

Keppt verður í golfi á unglingalandsmótinu sem að fer fram hér um verslunarmannahelgina á Sauðárkróki.  Keppnin hefst á föstudeginum 31. júlí og lýkur á laugardeginum 1.ágúst.

Keppt verður í flokkum 11-13 ára, 14-15 ára og 16-18 ára, bæði í stráka og stelpnaflokkum

Skráningu lýkur mánudagskvöldið 27.júlí í golfskálanum á Sauðárkróki, einnig er hægt að hringja í síma 453-5075.

Við viljum hvetja sem flesta að taka þátt í þessu skemmtilega móti en það er opið öllum kylfingum á aldrinum 11-18 ára.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband