Ólafsfjörđur miđvikudaginn 5.ágúst

Ţriđja mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni okkar verđur haldiđ á Ólafsfirđi miđvikudaginn 5. ágúst.

Búiđ er ađ setja upp skráningarblađ í golfskála en einnig er hćgt ađ skrá sig inni á www.golf.is

Nú er um ađ gera ađ fjölmenna á Ólafsfjörđ og gera góđa hluti ţar eins og á fyrri mótunum tveimur :)

Ţetta var ađ berast frá Ólafsfirđi:

 

Norđurlandsmótaröđ barna og unglinga (3) Ólafsfirđi 

Ţriđja mót Norđurlandsmótarađarinnar verđur haldiđ á Skeggjabrekkuvelli Ólafsfirđi miđvikudaginn 5. ágúst nk.

 Höggleikur án forgjafar

Vipp keppni ađ loknum hring.

 Keppt verđur í eftirfarandi flokkum:

Stúlkur byrjendaflokkur, sér teigar

Stúlkur 11 ára og yngri, rauđir teigar

Stúlkur 12-13 ára, rauđir teigar

Stúlkur  14-16 ára, rauđir teigar

 Drengir byrjendaflokkur, sér teigar

Drengir 11 ára og yngri, rauđir teigar

Drengir 12- 13 ára, rauđir teigar

Drengir 14-16 ára, gulir teigar

  Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum flokki og verđlaun verđa veitt fyrir flest stig í vipp-keppninni í hverjum flokki.

Dregiđ verđur úr skorkortum

Allir fá grillađar pylsur ađ leik loknum.

 Mótiđ verđur tvískipt

Aldurshópurinn 12-16 ára verđa rćstir út frá kl. 8:00 og fara áfram í seinni 9 áđur en yngri hópar verđa rćstir út.

Aldurshópurinn 11 ára og yngri og byrjendaflokkur verđa rćstir út frá ca 12:00

Fer allt eftir ţátttöku.

Skráning og upplýsingar á www.golf.is , netfangiđ golfkl@simnet.is , s. 863-0240 (Rósa) 

Skráningu lýkur ţriđjudaginn 4. ágúst kl. 12:00

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband