Skagaströnd - hér komum viđ !

Viđ erum ađ hugsa um ađ fara međ hópinn á Skagaströnd á mánudaginn 24.ágúst n.k. og spila ţar 9 holur. Ţetta er svona á byrjunarstigi en ef ađ veđur verđur hagstćtt ţá skellum viđ okkur.

Ćtlum okkur ađ reyna ađ fara á einkabílum ţannig ađ gott vćri ef ađ einhverjir foreldrar kćmust međ, ekki nauđsyn ađ allir foreldrar fari međ, en ađ sjálfsögđu eru sem flestir velkomnir.

Ţetta verđur ákveđiđ endanlega á sunnudaginn en vinir okkar á Skagaströnd bjóđa okkur öll velkomin og kannski spila einhverjir frá Skagaströnd međ okkur líka. 

Minni síđan á ađ verđum međ kökubasar í Skagfirđingabúđ á föstudaginn kl. 15.30 til styrktar unglingastarfinu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband