Í dag voru það kleinur...

Vaskur hópur af ungun kylfingum þeyttist um Hlíðarhverfið og Túnahverfið í dag að selja kleinur sem að voru steiktar á tveimur stöðum í dag, í Raftahlíðinni og Eyrartúninu.  Óhætt er að segja að viðtökurnar voru vægast sagt mjög góðar og allt seldist upp.  Við þökkum öllum þeim sem að tóku þátt í þessari fjáröflun okkar fyrir sína vinnu sem er ómetanleg.  Þökkum líka þeim bæjarbúum sem að keyptu af krökkunum kleinurnar. Áfram GSS.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband