Frestun á ferđ til Skagstrandar
23.8.2009 | 18:22
Í ljósi ţess ađ veđurspá fyrir morgundaginn er vćgast sagt mjög slćm, rigning og 10 m/sek vindur ţá höfum viđ ákveđiđ ađ fresta fyrirhugađri ferđ til Skagastrandar á morgun mánudag 24.ágúst.
Ćtlum ađ skođa máliđ um ţar nćstu helgi eđa daga 5-6 september og látum vita um ţađ ţegar nćr dregur.
Viđ viljum ţví beina ţví til ykkar ađ ćfa nú vel í vikunni og mćta galvösk á lokamótiđ í Norđurlandsmótaröđinni okkar á Akureyri n.k. sunnudag 30.ágúst. Mikilvćgt er ađ ţiđ skráiđ ykkur sem allra fyrst á www.golf.is eđa sendiđ tölvupóst á petur@saudarkrokur.net eđa hjortur@fjolnet.is. Nú skulum viđ fjölmenna á Akureyri.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.