Greifamótiđ á Akureyri - síđasta mótiđ í mótaröđinni
31.8.2009 | 17:10
Síđasta mótiđ í mótaröđinni okkar á Norđurlandi var haldiđ sunnudaginn 30.ágúst á Akureyri - Greifamótiđ. Metţátttaka var eđa í kringum 120 ţátttakendur og bćttust viđ nýjir keppendur frá golfklúbbnum á Grenivík sem ađ ekki hefur sent keppendur fyrr á mótaröđina. Mótiđ tókst í alla stađi mjög vel og var Jađarsvöllur á Akureyri mjög glćsilegur í alla stađi. Golfklúbbur Sauđárkróks sendi 18 keppendur til leiks og stóđu ţau sig öll međ sóma eins og viđ var ađ búast. Hćgt er ađ sjá heildarniđurstöđu mótsins á www.golf.is en ţau sem ađ unnu til verđlauna af okkar fólki voru:
Í byrjendaflokki sigrađi Hlynur Freyr Einarsson, í flokki 11 ára stráka sigrađi Elvar Ingi Hjartarson og Arnar Ólafsson varđ í 3. sćti, eftir ađ hafa fariđ í bráđabana um 2. sćtiđ. Í flokki 11 ára stelpna varđ Matthildur Kemp Guđnadóttir í 2. sćti eftir ađ hafa tapađ í bráđabana um 1. sćtiđ.
Í flokki 14-16 ára stelpna sigrađi Helga Pétursdóttir og í flokki 14-16 ára stráka varđ Ingvi Ţór Óskarsson í 2. sćti og Arnar Geir Hjartarson varđ í 3.sćti.
Ađ loknu mótinu var púttkeppni í öllum flokkum og ţar sigrđu Helga Pétursdóttir og Arnar Geir Hjartarson í sínum aldursflokkum.
Fjölmargir foreldrar mćttu á ţetta mót eins og önnur mót í sumar og er mjög ánćgjulegt hvađ foreldrar eru duglegir ađ taka ţátt í starfinu og styđja sín börn.
Myndir sem ađ teknar voru á mótinu er ađ finna á myndasíđunni en ef ađ einhver er međ fleiri myndir ţá endilega senda ţćr á hjortur@fjolnet.is
/hg
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.