Norđurlandsmótaröđin

Stoltir Norđurlandsmeistarar 

Síđasta mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni var haldiđ á Akureyri sunnudaginn 30.ágúst s.l.  í lok ţess voru veitt verđlaun í heildarstigakeppni mótarađarinnar.  Ađ ţessari mótaröđ standa Golfklúbbur Akureyrar, Golfklúbbur Húsavíkur, Golfklúbburinn Hamar á Dalvík, Golfklúbbur Ólafsfjarđar og Golfklúbbur Sauđárkróks. Mót voru haldin á Dalvík, Sauđárkróki, Ólafsfirđi og lokamótiđ á Akureyri.  Ţátttakan í ţessum mótum var mjög góđ, í fyrsta mótinu voru 77 og í ţví síđasta 120.  Ţessi mótaröđ er klárlega komin til međ ađ vera og ţađ má segja ađ ţađ hafi orđiđ golfsprengja á Norđurlandi nú í sumar. 

Ákveđiđ var ađ hafa stigakeppni í öllum mótum ţar sem ađ 3 bestu mótin töldu hjá keppendum.

Golfklúbbur Sauđárkróks eignađist 2 Norđurlandsmeistara ţetta áriđ og komu ţeir báđir í flokki 11 ára og yngri. Matthildur Kemp Guđnadóttir sigrađi á ţremur mótum af fjórum og varđ ţví Norđurlandsmeistari međ fullt hús stiga. Elvar Ingi Hjartarson sigrađi á öllum mótunum fjórum í sama flokki og varđ ţví líka Norđurlandsmeistari međ fullt hús stiga.

Ingvi Ţór Óskarsson varđ síđan í öđru sćti í heildarstigakeppni í flokki 14 - 16 ára.  GSS átti einnig ađra keppendur á topp 10 listanum í öđrum flokkum.  Hćgt er ađ sjá heildarniđurstöđu í stigakeppninni á nordurgolf.blog.is.

/hg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband