Bćndaglíma á Skagaströnd
5.9.2009 | 21:09
Ţađ var glađbeittur hópur sem ađ lagđi af stađ frá golfskálanum kl.10. Var ferđinni heitiđ á Háagerđisvöll viđ Skagaströnd. Veđurguđirnir voru í sínu bestu skapi. Sólskin og ekki bćrđist hár á höfđi.
Viđ fengum góđar móttökur hjá vinum okkar á Skagaströnd. Ákveđiđ var ađ slá upp bćndaglímu og skipta í tvö liđ. Bćndur voru valdir, og fyrir valinu voru "aldursforsetarnir" ţeir Ingvi Ţór og Arnar Geir. En liđin voru ţannig skipuđ: Liđiđ hans Ingva ásamt honum voru: Elvar Ingi Hjartarson, Hekla Kolbrún Sćmundsdóttir, Hlynur Freyr Einarsson, Björn Ingi Ólafsson og Viktor Kárason. Í liđi Arnars Geirs voru ásamt honum: Ţröstur Kárason, Atli Freyr Rafnsson, Jóhann Ulriksen, Hákon Ingi Rafnsson, Pálmi Ţórsson og Maríanna Ulriksen.
Síđan var fariđ á teig og rađađ var niđur í 3-4 manna holl. Spilađar voru 9 holur nema ţau yngstu spiluđu 6 holur. Fjögur bestu skorin töldu í keppninni. Eins og áđur sagđi lék veđriđ viđ keppendur og spiluđum viđ ţetta bara í rólegheitum. Nokkrir fullorđnir spiluđu einnig og höfđu ekki síđur gaman af en ungviđiđ.
Keppninni var lokiđ um tvö leytiđ og ţá var brunađ í Kántrýbć í pizzuhlađborđ sem ađ beiđ okkar ţar. Ţar voru tilkynnt úrslit í bćndaglímunni sem urđu á ţann veg ađ liđiđ hans Ingva sigrađi nokkuđ örugglega. Allir voru orđnir svangir, bćđir ungir og fullorđnir og var vel tekiđ á pizzunum. En ţegar ţví lauk ţá fóru allir út fyrir ţar sem ađ stórskemmtilegur mini-golfvöllur er á flötinni fyrir utan. Ţar var spilađ um stund og greinilega var enginn búinn ađ fá nóg af golfinu.
Ađ ţessu loknu héldu sumir heim á leiđ en hinir fóru í smá útsýnisferđ upp í Höfđa viđ Skagaströnd ţar sem ađ gott útsýni er til allra átta og útsýnisskífa. Um stórskemmtilega gönguleiđ er ađ rćđa og ekki spillti fyrir ađ allt var ţarna krökkt af berjum. Ţetta var góđur endir á flottum degi sem ađ tókst í alla stađi mjög vel og skemmtu allir sér hiđ besta. Viđ vorum síđan komin til baka á Krókinn um kl.17.
Ég vil hvetja alla sem ađ ekki hafa spilađ Háagerđisvöll viđ Skagaströnd ađ drífa í ţví sem allra fyrst ţví ađ ţarna er sannarlega um perlu ađ rćđa. Völlurinn er fjölbreyttur, fallegur og mjög vel hirtur.
20 manns fóru í ţessa ferđ og viljum viđ ţakka ţeim sem ađ fóru á bílum sínum og gerđu ţessa ferđ mögulega.
Myndir frá ferđinni koma síđan fljótlega á myndasíđuna
/hg
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.