Uppskeruhátíđin verđur 20.sept.

Ákveđiđ hefur veriđ ađ halda uppskeruhátíđ fyrir barna- og unglingastarf Golfklúbbs Sauđárkróks sunnudaginn 20. september n.k.Hópurinn tilbúinn á 1. teig

Mćting er kl.13 og ćtlast er til ađ foreldrar mćti međ börnum sínum.  Viđ ćtlum ađ eiga skemmtilegan dag ţar sem ađ foreldrar og börn spila saman nokkrar holur og síđan verđur sjálf uppskeruhátíđin ţegar ţví er lokiđ međ tilheyrandi veitingum.  Svo er bara ađ klćđa sig eftir veđri en veđurspáin er reyndar ágćt fyrir helgina.  Áćtlađ er ţessu ljúki um kl.16.

Viđ viljum hvetja alla ţá sem ađ hafa tekiđ ţátt í barna-og unglingastarfinu hjá okkur í sumar ađ mćta.  Endilega ađ láta sem flesta vita af ţessu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband