Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Íţróttamađur Skagafjarđar 2008 valinn

Ingvi Ţór,Sigríđur Eygló og Arnar Geir

Íţróttamađur Skagafjarđar var valinn í gćr 29.desember viđ hátíđlega athöfn í sal Frímúrara á Sauđárkróki.  Ţađ var UMSS ásamt Sveitarfélaginu Skagafirđi sem ađ stóđ ađ kjörinu.  Ţá voru einnig ungu og efnilegu íţróttafólki veittar viđurkenningar.

Golfklúbburinn átti ţrjá fulltrúa viđ athöfnina.  Ingvi Ţór Óskarsson var tilnefndur sem íţróttamađur Skagafjarđar og síđan fengu ţau Sigríđur Eygló Unnarsdóttir og Arnar Geir Hjartarson viđurkenningar sem efnilegir íţróttamenn.

Ţađ var hins vegar Bjarki Árnason knattspyrnumađur úr Tindastóli sem ađ var valinn íţróttamađur Skagafjarđar fyrir áriđ 2008.

Golfklúbburinn óskar öllum ţeim íţróttamönnum sem ađ fengu viđurkenningar til hamingju međ árangurinn.


Gleđilega hátíđ

Stjórn unglingaráđs Golfklúbbs Sauđárkróks sendir ykkur öllum bestu jólakveđjur međ ósk um ađ ţiđ eigiđ öll gott golfár. Hittumst öll í góđri sveiflu á komandi ári.


Staffan Johannsson fyrrverandi landsliđssjálfari gefur Hlíđarendavelli hćstu einkunn

Í ítarlegu viđtali viđ Staffan Johannsson fyrrverandi landsliđsţjálfara í golfi í blađinu Golf á Íslandi kemur fram ađ golfvöllurinn á Sauđárkróki hafi komiđ honum verulega á óvart, ţegar hann spilađi ţar ásamt félögum sínum síđastliđiđ sumar. Staffan sagđi ađ völlurinn vćri frábćr og ţar gćti hann hugsađ sér ađ spila marga hringi.

Muggur vallarstjóri og hans menn geta veriđ stoltir af ţessum orđum Staffans, sem eru svosem bara stađfesting á ţví sem viđ vissum fyrir.Líf og fjör í góđu veđri


Bíókvöld í golfskálanum

 

Flestir af ţeim krökkum sem ćfđu golf síđastliđiđ sumar mćttu í bíó í golfskálanum ađ fylgjast međ Anítu Briem og félögum koma sér ađ miđju jarđar og út aftur. Voru flestir á ţví ađ ţetta hafi bara tekist vel hjá ţeim. Stefnt er ađ ţví ađ hafa annađ bíókvöld í byrjun nćsta ár

PICT0001 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband