Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

Inniađstađan opnuđ

Traffík á flötinni !Inniađstađan okkar var opnuđ miđvikudaginn 24.febrúar.

Ágćtis mćting var og skemmtu sér allir hiđ besta.

Haldiđ var púttmót ţar sem ađ hver ţátttakandi púttađi 36 holur og einnig var ţrautabraut sem ađ keppt var í.  Ţá er einnig ađstađa fyrir fjóra ađ slá í net á stađnum.

Úrslit í púttmóti og ţrautabraut eru birt hér til hliđar á síđunni og verđa síđan uppfćrđ eftir hvert skipti.

Nćst verđur opiđ sunnudaginn 28.febrúar milli kl.17 og 19.

Hvetjum sem flesta ađ mćta.

 


Inniađstađa

Golfklúbburinn hefur fengiđ inniađstöđu til ćfinga. Ađstađan er á Freyjugötu 9, gömlu bílabúđ KS.

Ađstađa er fyrir fjóra í einu til ađ slá í net og einnig er teppi til ađ pútta á.

Ćfingar fyrir börn og unglinga hefjast miđvikudaginn 24.febrúar n.k.

Fyrst um sinn verđa  ćfingar á miđvikudögum og sunnudögum kl. 17.00 – 19.00.  Upplagt er ađ vera  í eina klst. í einu ađ ćfa, ţađ ţarf ţví ekki ađ mćta nákvćmlega á réttum tíma eđa vera allan tímann.

Kúlur eru á stađnum en iđkendur ţurfa ađ hafa međ sér kylfur ( 5 járn og 7 járn ) og pútter.

Eigum eftir ađ útfćra betur međ stutt vipp, ţannig ađ ţađ er ekki mögulegt eins og stađan er.

 

Viđ viljum hvetja alla til ađ mćta og kíkja á ađstöđuna og slá nokkra bolta, pútta og hafa gaman af.

  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband