Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010

Inniaðstaðan aftur í gagnið eftir hlé

Þá er inniaðstaðan aftur komin í gagnið eftir smá hlé.

Hér kemur opnunin yfir páskana.

 

Byrjum í dag miðvikudaginn 31.mars kl. 17-19

Fimmtudagur 1.apríl – Skírdagur kl.17-19

Laugardagur 3.apríl Kl.17-19

Mánudagur 5.apríl – Annar í páskum kl.17-19 

Eftir páska verður síðan opið eins og áður þ.e. á miðvikudögum og sunnudögum kl.17-19 að minnsta kosti – jafnvel eitthvað meira.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband