Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010
Golfskólinn - skráning í fullum gangi
31.5.2010 | 18:32
Skráning í golfskólann stendur nú yfir en hann byrjar miđvikudaginn 9.júní n.k. - Sjá međfylgjandi skjal.
Gott vćri ţví ađ fá stađfestingu sem allra fyrst.
Viđ tökum hins vegar forskot á sćluna um nćstu helgi.
Örn Sölvi golfkennari ćtlar ađ koma á föstudaginn 4. júní og vera međ golfkennslu fyrir ţau sem ađ verđa í golfskólanum ţetta sumariđ. Hefst kennslan kl.10 og verđur fram eftir degi.
Sama verđur upp mánudaginn 7.júní. Ţá verđur hann međ golfkennslu frá kl. 10 og fram eftir degi.
Örn Sölvi verđur einnig međ einkakennslu ţessa daga ţ.e.4.-7. júní .
Endilega sendiđ inn skráningu sem allra fyrst.
Skráningar og frekari upplýsingar veitir Hjörtur Geirmundsson í síma 8217041 eđa hjortur@fjolnet.is
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 18:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfćfing fellur niđur sunnudaginn 30.maí - fjáröflun
28.5.2010 | 08:23
Golfćfingin á sunnudaginn fellur niđur sunnudaginn 30.maí vegna fjáröflunar unglingaráđs GSS.
Viđ ćtlum ađ vera međ kleinusölu, krakkarnir ganga í haus og selja nýsteiktar kleinur eftir hádegiđ á sunnudaginn 30.maí.
Vinsamlega takiđ vel á móti sölufólki okkar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfskólinn - golfkennsla
28.5.2010 | 08:21
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfćfing sunnudaginn 23.maí
21.5.2010 | 08:57
Golfćfing verđur á ćfingasvćđinu sunnudaginn 23.maí kl. 13.00
Svo er völlurinn í fínu ástandi og viljum viđ hvetja alla unglinga ađ skella sér á völlinn um helgina
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfćfing í dag 16.maí
16.5.2010 | 11:48
Minni á golfćfinguna í dag sunnudaginn 16.júní kl.13 á ćfingasvćđinu.
---
Ţađ var hörkuhópur sem ađ mćtti á ćfinguna áđan - frekar kalt - norđan frćsingur og 4° hiti !!!!
Slegiđ var grimmt og í lok ćfingar var fariđ í vippkeppni.
Jónas Már rúllađi henni upp međ 40 stig, Viđar varđ í öđru sćti međ 20 stig og síđan í 3.-4. sćti urđu Sighvatur Rúnar og Arnar Geir međ 10 stig.
Íţróttir | Breytt 21.5.2010 kl. 08:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfćfing nćsta sunnudag
7.5.2010 | 15:20
Viđ viljum minna á ađ ţađ verđur golfćfing n.k. sunnudag 9.maí og hefst hún kl.13.
Endilega látiđ ţetta berast og mćtiđ sem flest
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Vinnuskólinn á golfvellinum í sumar
5.5.2010 | 11:36
Vinnuskólinn býđur upp á ţađ sem valmöguleika ađ vinna á golfvellinum í sumar.
Í rafrćnni umsókn er hćgt ađ haka viđ ţađ. Hins vegar virđist sem ađ ţađ sé ekki hćgt hjá unglingum sem ađ fćddir eru áriđ 1997. Viđ viljum ţví benda ţeim sem ađ ekki geta hakađ viđ ţetta á umsókninni en vilja samt nýta ţennan möguleika ađ skrifa ţađ í athugasemd á umsóknina.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrsta útićfingin á ţessu ári
2.5.2010 | 17:30
Fyrsta útićfingin hjá unglingunum var í dag 2.maí á ćfingasvćđinu á Hlíđarenda. Ágćtis mćting var en ţó er klárlega pláss fyrir miklu fleiri. Ákveđiđ er ađ vera međ ćfingar í maí á sunnudögum kl.13 í maí á ćfingasvćđinu okkar. Viđ viljum benda öllum á ađ láta ţetta berast til allra áhugasamra.
Nokkrar myndir af flottum sveiflum er ađ finna á myndasíđunni okkar.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 17:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)