Bloggfćrslur mánađarins, september 2010
Uppskeruhátíđinni lokiđ
5.9.2010 | 19:02
Unglingaráđ Golfklúbbs Sauđárkróks hélt uppskeruhátíđina núna fyrr í dag. Viđ byrjuđum daginn á ţví ađ hittast viđ golfskálann en ţađan var haldiđ á Vatnahverfisvöll viđ Blöndós ţar sem ađ skipt var í tvö liđ og spiluđ bćndaglíma. Bćndur ađ ţessu sinni voru ţeir Arnar Geir og Ţröstur en ţeir hafa báru hitann og ţungann af golfskólanum í sumar fyrir yngstu kylfingana. Veđriđ var flott í dag 20 stiga hita en töluverđur vindur til ađ byrja međ en svo lćgđi fljótlega. Vatnahverfisvöllur var í flottu standi. Ţađ fór svo ţegar upp var stađiđ ađ liđ Arnars Geirs hafđi betur. Ţegar golfmótinu var lokiđ fór allur hópurinn í nýja sundlaug ţeirra Blönduósinga og ţar var svo sannarlega tekiđ á ţví í rennibrautunum ! Ţegar allir voru búnir ađ renna sér nóg var stefnan tekin til baka í Skagafjörđinn, nánar tiltekiđ í golfskálann. Ţar fór sjálf uppskeruhátíđin fram. Byrjađ var á ţví ađ allir kylfingarnir fengu glađning frá KPMG. Síđan fór fram afhending verđlauna og viđurkenninga. Byrjađ var á ţví ađ veita verđlaun fyrir nokkur miđvikudagsmót í sumar og sigurvegarar í ţeim voru ţeir Atli Freyr Rafnsson, Elvar Ingi Hjartarson og Hlynur Freyr Einarsson. Arnar Geir tók viđ farandbikar fyrir hönd síns liđs vegna sigurs í bćndaglímunni. Ţá var veitt viđurkenning fyrir bestu mćtingu í golfskólann ţetta sumariđ og ţađ var Hákon Ingi Rafnsson sem hlaut hana. Hugarfarsverđlaunin fyrir sumariđ 2010 hlaut Jónas Már Kristjánsson. Ţví nćst voru veitt verđlaun fyrir mestu framfarir ársins. Í stúlknaflokki fékk Aldís Ósk Unnarsdóttir ţau verđlaun og í strákaflokki var ţađ Hlynur Freyr Einarsson. Ađ lokum voru bestu kylfingum í stúlkna og strákaflokkum veitt verđlaun, en ţađ voru ţau Sigríđur Eygló Unnarsdóttir og Arnar Geir Hjartarson sem ađ urđu fyrir valinu.
Ađ lokinni verđlaunaafhendingu var síđan heljarinnar pizzuveisla ţannig ađ allir fóru saddir heim og ánćgđir međ daginn. Ágćt ţátttaka var í uppskeruhátíđinni bćđi af kylfingum og foreldrum, en foreldrar hafa veriđ mjög duglegir viđ ađ fylgja börnum sínum í sumar og er ţađ mjög ánćgjuleg ţróun. Ađ lokum var síđan öllum ţeim sem ađ stađiđ hafa ađ unglingastarfinu í sumar fyrir góđ störf, sérstaklega ţjálfaranum okkar honum Erni Sölva sem var einmitt međ okkur í dag.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 19:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)