Bloggfćrslur mánađarins, september 2011

Bćndaglíma á Skagaströnd

Hópurinn tilbúinn

Sunnudaginn 18. september fór hópur unglinga og foreldra á Skagaströnd ţar sem ađ spiluđ var bćndaglíma. Skipt var í tvö liđ og spilađur 9 holu höggleikur. Logniđ kom úr suđrinu og fór frekar hratt yfir og gerđi sumum kylfingum erfitt fyrir. Völlurinn var hins vegar í flottu standi og skemmtilegur ađ venju og allir skemmtu sér hiđ besta.

Bćndur ađ ţessu sinni voru ţeir Arnar Geir og Ţröstur og drógu ţeir sér liđ.

Arnar fékk liđ nr. 1 og Ţröstur nr. 2 og voru ţau ţannig skipuđ:

Liđ 1:

Hlynur, Atli, Hákon Rabbi, Einar og Arnar

Liđ 2:

Elvar, Jónas, Pálmi, Hjörtur, Kristján og Ţröstur.

Eftir harđa rimmu ţá stóđ liđ 1 uppi sem sigurvegari.

Liđ 1 = 308 högg

Liđ 2 = 325 högg.

Ađ lokinni keppni var brunađ aftur á Krókinn í golfskálann ţar sem ađ pizza var pöntuđ og horft á bíómynd. Dagurinn var skemmtilegur og góđur endir á góđu sumri.

 


Haustferđ

Haustferđin okkar ađ ţessu sinni verđur n.k. sunnudag 18.september.Hópurinn tilbúinn á 1. teig

Viđ ćtlum ađ skella okkur á Skagaströnd og spila 9 holur, framhaldiđ er síđan óráđiđ, fer allt eftir mćtingu og stemmingu.

Mćting viđ golfskálann kl.10:00.

Mynding er frá síđustu ferđ okkar á Skagaströnd 2009


Greifamótiđ á Akureyri

Ţá er lokiđ síđasta mótinu í Norđurlandsmótaröđinni ţetta áriđ en ţađ var Greifamótiđ sem ađ haldiđ var á Akureyri sunnudaginn 4.september.  Ađ venju mćtti ţónokkur hópur frá Golfklúbbi Sauđárkróks og stóđu sig međ ágćtum. í lok móts var síđan tilkynnt um Norđurlandsmeistara og hćgt er ađ sjá allar upplýsingar um ađ inni á nordugolf.blog.is.

Bestum árangri á ţessu móti náđu ţau Matthildur Kemp Guđnadóttir sem ađ sigrađi í flokki 14 ára og yngri, Arnar Geir Hjartarson sem varđ í 3.sćti í flokki 15-16 ára og Wiiliam Ţór Eđvarsson sem ađ varđ í 3. sćti í flokki 12 ára og yngri.  Ţá hlaut Hákon Ingi Rafnsson nándarverđlaun í flokki 12 ára og yngri. Heildarniđurstöđu í öllum flokkum er hćgt ađ sjá á www.golf.is.

Hćgt er áđ sjá nokkrar myndir frá mótinu hér á myndasíđunni.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband