Bloggfćrslur mánađarins, desember 2012
Ungir og efnilegir golfarar
30.12.2012 | 11:13
Í hófi sem Ungmennasamband Skagafjarđar -UMSS- hélt s.l. föstudag voru tilnefndir ungir og efnilegir
íţróttamenn í öllum greinum íţrótta í Skagafirđi. Golfklúbbur Sauđárkróks átti ađ sjálfsögđu fulltrúa ţar. Ţađ voru ţau Hekla Kolbrún Sćmundsdóttir og Elvar Ingi Hjartarson. Viđ óskum ţeim hjartanlega til hamingju međ útnefningar sínar.

Íţróttir | Breytt s.d. kl. 11:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)