Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012
Golfskálinn teppalagđur !!
25.2.2012 | 16:57
Viđ vorum ađ setja púttteppi á golfskálann í dag og viđ ćtlum ađ hittast í golfskálanum á morgun, sunnudaginn 26.febrúar kl.13:30 međ pútterana okkar og vera til kl.15:00. Endilega látiđ ţetta berast til allra sem áhuga hafa. Fastir ćfingatímar verđa auglýstir síđar og ţá sláum viđ örugglega upp púttmótum, verđum međ mótaröđ og gerum eitthvađ fleira skemmtilegt.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 17:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)