Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012

Golfskálinn teppalagđur !!

Viđ vorum ađ setja púttteppi á golfskálann í dag og viđ ćtlum ađ hittast í golfskálanum á morgun, sunnudaginn 26.febrúar kl.13:30 međ pútterana okkar og vera til kl.15:00. Endilega látiđ ţetta berast til allra sem áhuga hafa. Fastir ćfingatímar verđa auglýstir síđar og ţá sláum viđ örugglega upp púttmótum, verđum međ mótaröđ og gerum eitthvađ fleira skemmtilegt.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband