Bloggfćrslur mánađarins, júní 2012
Nýprent Open og Meistaramótiđ
26.6.2012 | 16:21
Viđ viljum minna á ađ skráning er í fullum gangi á Nýprent Open mótiđ sem verđur n.k. sunnudag og viđ viljum hvetja alla sem tök hafa á ađ mćta á ţetta bráđskemmtilega mót okkar. Ef einhver vandrćđi eru međ skráningu ţá er hćgt ađ senda póst á hjortur@fjolnet.is eđa hringja í Hjört í síma 8217041
Ţá er búiđ ađ fresta meistaramóti barna-og unglinga um viku og hefst ţađ mánudaginn 9.júlí - skráning er ţegar hafin í flokkana ţar.
Bestu kveđjur frá unglinganefndinni
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýprent mótiđ 1.júlí n.k.
20.6.2012 | 21:08
Nýprent Open barna- og unglingamótiđ verđur haldiđ sunnudaginn 1. júlí n.k. á Hlíđarendavelli
Mótiđ hefst kl. 08:00, og verđa elstu rćstir út fyrst og yngstu síđast. Rćst verđur í tvennu lagi og verđlaunaafhending verđur einnig í tvennu lagi.
Mótiđ er fyrir alla, byrjendur sem lengra komna.
Mótiđ er flokkaskipt og kynjaskipt.
Flokkarnir eru ţessir:
17-18 ára drengir og stúlkur 18 holur
15-16 ára drengirog stúlkur 18 holur
14-ára og yngri drengir og stúlkur 18 holur
12 ára og yngri drengir og stúlkur sem spila 9 holur
Byrjendaflokkur drengir og stúlkur spilar 9 holur af sérstaklega styttum teigum
Opnađ hefur veriđ fyrir skráningu á www.golf.is
Nándarverđlaun verđa veitt og vippkeppni í öllum flokkum
Viđurkenning fyrir flesta punkta međ forgjöf á 18 holum í drengja- og stelpuflokkum, virk forgjöf er skilyrđi.
Mótsgjald er 1.500 kr en ókeypis verđur í mótiđ fyrir félaga GSS
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfmaraţoninu lokiđ
16.6.2012 | 19:03
Börn og unglingar í Golfklúbbi Sauđárkróks spiluđu golfmaraţon á Hlíđarendavelli föstudaginn 15.júní. Byrjađ var kl 8 um morguninn og spilađ ţar til um kl. 20 um kvöldiđ. Ţau náđu ađ spila í heildina 1182 holur á ţessum tíma sem er mjög gott. Yngstu kylfingarnir sem tóku ţátt ađ ţessu sinni voru 7 ára gamlir. Viđ viljum ţakka öllum ţeim sem tóku ţátt í ţessu skemmtilega maraţoni okkar kćrlega fyrir. Viđ viljum einnig ţakka sérstaklega öllum ţeim fjölmörgu bćjarbúum sem hétu á okkur og hvöttu okkur ţannig til enn frekari dáđa. Í lokinn slógum viđ upp heljarinnar veislu fyrir alla kylfingana sem síđan fóru glađir, kátir og ţreyttir heim ađ ţessu loknu. Ţađ hefur sjaldan veriđ eins mikiđ fjör á vellinum og ţennan dag og ađ sjálfsögđu komir fjölmargir foreldrar og gestir til ađ fylgjast međ hópnum og hvetja ţau til dáđa.
Međfylgjandi er mynd af stćrstum hluta ţátttakenda
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 19:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfmarţoniđ er á morgun
14.6.2012 | 09:18
Einn dagur í golfmaraţon hefst kl. 8:00 - nú tökum viđ ţví rólega í dag og spörum okkur fyrir morgundaginn.
Unglinganefndin vill ţakka öllum ţeim fjölmörgu bćjarbúum sem hafa stutt okkur dyggilega ţar sem viđ höfum veriđ ađ safna áheitum - viđtökurnar hafa veriđ frábćrar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrsta mótinu í Norđurlandsmótaröđinni lokiđ
11.6.2012 | 16:28
Fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđ barna og unglinga var haldiđ á Dalvík sunnudaginn 10.júní s.l. Frá klúbbnum mćttu á ţetta mót, Arnar Geir Hjartarson, Ţröstur Kárason, Atli Freyr Rafnsson, Hlynur Freyr Einarsson, Jónas Már Kristjánsson, Elvar Ingi Hjartarson, Pálmi Ţórsson, Hákon Ingi Rafnsson og Viktor Kárason. Hluti af hópnum hafđi síđan tekiđ ţátt í golfćvintýri ţeirra Dalvíkinga síđan á föstudag. Ađ venju stóđu keppendur frá klúbbnum sig međ ágćtum. Ţröstur Kárason fékk nándarverđlaun í flokki 17-18 ára og Arnar Geir varđ í öđru sćti í vippkeppni í sama flokki. Viktor Kárason varđ í 2. sćti vippkeppni í flokki byrjenda. Í 17-18 ára flokknum varđ Arnar Geir í öđru sćti á 78 höggum. Í 15-16 ára flokknum varđ Hlynur Freyr í 3.sćti ásamt tveimur öđrum keppendum á 81 höggi en tapađi í bráđabana. Í flokki 14 ára og yngri varđ Elvar Ingi í 2.sćti á 79 höggum og ađ lokum varđ Viktor Kárason í 2.sćti í flokki byrjenda á 48 höggum ( 9 holur ). Ţađ voru skemmtilegir dagar sem viđ áttum ţarna í tengslum viđ golfćvintýriđ og síđan mótiđ og hópurinn hélt glađur heim ađ loknu móti.
Hćgt er ađ sjá nokkrar myndir hér á bloggsíđunni frá golfmótinu
Íţróttir | Breytt 20.6.2012 kl. 10:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfskólinn og fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni
4.6.2012 | 21:31
Golfskólinn byrjar á morgun og svo vil ég einnig minna á ađ fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni er n.k. sunnudag á Dalvík. Skráning er ţegar hafin á www.golf.is. Endilega skráiđ ykkur sem allra fyrst.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Kynningarfundur golfskólans
2.6.2012 | 18:18
Kynningarfundur fyrir golfskólann verđur n.k. mánudaginn 4.júní í golfskálanum og hefst kl.18:00. Mikilvćgt ađ bćđi ţátttakendur og foreldrar mćti.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)