Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2013
Breyttir ćfingatímar
29.4.2013 | 13:38
Ţarf ađeins ađ breyta ćfingatíma í vikunni.
Miđvikudaginn 1.maí verđur ćfing fyrir eldri hóp kl.17:30-19:30
Ćfingin fyrir yngri hópinn fćrist yfir á föstudaginn 3.maí og verđur kl.17:00-18:00.
Sjáumst vonandi sem allra flest á ţessum tíma.
Ţau ykkar sem ekki hafa mćtt ennţá á ćfingu ţetta voriđ eruđ einnig velkomin.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Opiđ hús, púttmót og kynning
22.4.2013 | 10:53
Opiđ hús verđur á "Flötinni" ( Borgarflöt 2) miđvikudaginn 24.apríl n.k. kl.20:00 - 22:00 .
Hćgt verđur ađ pútta 18 eđa 36 holur eftir ţví sem mannskapurinn vill. Ekkert mótsgjald og engin verđlaun ađ ţessu sinni.
Svo verđur einnig kynning á golfherminum ţar sem allir geta prófađ.
Viđ viljum hvetja alla til ađ koma, félaga í klúbbnum jafnt sem ađra og eiga saman skemmtilega kvöldstund og hita sig upp fyrir sumariđ.
Kaffi verđur á könnunni.
Es.
Ţeir sem vilja komast á póstlista Golfklúbbsins sendi póst á formadur@gss.is
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)