Fćrsluflokkur: Íţróttir
Meistaramótinu lokiđ
23.7.2009 | 12:54
Meistaramótiđ var haldiđ dagana 20. og 21.júlí.
Keppt var í byrjendaflokkum, 12 ára og yngri og 13-15 ára bćđi í stráka og stelpnaflokkum.
Allir spiluđu 36 holur og var keppnin jöfn og spennandi í flestum flokkunum. Hćgt er ađ sjá myndir frá mótinu og verđlaunaafhendingunni hérna á myndasíđunni
Úrslitin urđu sem hér segir:
Byrjendaflokkur - strákar: |
1. Hlynur Einarsson 262 högg |
2. Pálmi Ţórsson 284 högg |
3. Hólmar Valdimarsson 291 högg |
12 ára og yngri - stelpur: |
1. Hekla Sćmundsdóttir 249 högg |
2. Aldís Unnarsdóttir 255 högg |
3. Matthildur Guđnadóttir 256 högg |
12 ára og yngri - strákar: |
1. Elvar Ingi Hjartarson 192 högg |
2. Arnar Ólafsson 201 högg |
3. Jóh.Friđrik Ingimundars. 208 högg |
13-15 ára stelpur: |
1. Helga Pétursdóttir 223 högg |
2. Sigríđur E.Unnarsdóttir 231 högg |
3. Elísabet Ásmundsdóttir 235 högg |
13-15 ára strákar: |
1. Arnar Geir Hjartarson 164 högg |
2. Ţröstur Kárason 185 högg |
3. Ingi Pétursson 197 högg |
Íţróttir | Breytt 24.7.2009 kl. 21:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Meistaramót GSS í yngri flokkum
16.7.2009 | 13:13
Meistaramót GSS í yngri flokkum fer fram n.k. mánudag og ţriđjudag 20. og 21 júlí.
Keppt verđur í eftirfarandi flokkum
Byrjandaflokki stráka og stelpna
Flokki 12 ára og yngri stráka og stelpna
Flokki 13-15 ára stráka og stelpna.
Íţróttir | Breytt 17.7.2009 kl. 09:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ungir kylfingar í GSS á leiđ á Íslandsmeistaramót í höggleik
15.7.2009 | 18:14
Íslandsmeistaramót í höggleik fyrir aldursflokkana á bilinu 13 - 18 ára verđur haldiđ hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirđi 17.-19. júlí n.k.
5 kylfingar frá GSS verđa keppendur ađ ţessu sinni.
Rástímar eru komnir inn á www.golf.is og ćfingarástímar verđa fimmtudaginn 16.júlí kl. 14.50 og 15.00.
Hćgt verđur ađ fylgjast međ á www.golf.is
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 18:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýprent open barna- og unglingamótiđ var haldiđ sunnudaginn 5.júlí
6.7.2009 | 22:51
Sunnudaginn 5. júlí var barna- og unglingamótiđ Nýprent open í golfi haldiđ á Hlíđarendavelli á Sauđárkróki.
Mótiđ er hluti af Norđurlandsmótaröđ og er ţetta mót númer 2 af 4 í röđinni, en fyrsta mótiđ var haldiđ á Dalvík og ţađ nćsta verđur haldiđ á Ólafsfirđi og síđan verđur lokamótiđ haldiđ á Akureyri í lok ágúst.
Um 90 ţáttakendur á aldrinum 5 til 16 ára voru í mótinu sem ađ haldiđ var í frábćru veđri. Fjölmargir foreldar mćttu líka međ börnum sínum til ađ draga fyrir ţau eđa bara til ađ fylgjast međ og áttu góđan og skemmtilegan dag međ ţeim. Ţađ hefur myndast mjög skemmtileg stemming á ţessum mótum og er ţessi mótaröđ klárlega komin til ađ vera. Keppendur voru víđsvegar ađ af landinu en langflestir ţó af Norđurlandi. Keppt var í mörgum flokkum og síđan var fariđ í ýmsar ţrautir ađ leik loknum. Ţetta er í ţriđja skiptiđ sem ađ Nýprent mótiđ er haldiđ á Sauđárkróki og hefur ţađ fariđ stöđugt stćkkandi ár frá ári. Keppni var mjög jöfn og spennandi í mörgum flokkum og ţurfti shoot-out til ađ útkljá niđurstöđu í sumum ţeirra. Hér fylgja helstu úrslit í mótinu en árangur allra keppenda má sjá inni á www.golf.is , síđan má benda á fjölda mynda frá mótinu er hćgt ađ finna á myndasíđunni hér.
Úrslit í flokkum | |||
Byrjendaflokkur - stúlkur - 9 holur | Klúbbur | Högg | |
1. | Snćdís Ósk Ađalsteinsdóttir | GHD | 79 |
2. | Tanja Freydís L. Hilmarsdóttir | GA | 81 |
3. | Lóa Rós Smáradóttir | GÓ | 83 |
Byrjendaflokkur - strákar - 9 holur | |||
1. | Víđir Steinar Tómasson | GA | 48 |
2. | Lárus Ingi Antonsson | GA | 52 |
3. | Jóhann Ulriksen * | GSS | 57 |
11 ára og yngri stúlkur - 9 holur | |||
1. | Matthildur Kemp Guđnadóttir | GSS | 60 |
2. | Ólöf María Einarsdóttir | GDH | 66 |
3. | Magnea Helga Guđmundsdóttir | GHD | 90 |
11 ára og yngri strákar - 9 holur | |||
1. | Elvar Ingi Hjartarson * | GSS | 54 |
2. | Arnar Ólafsson | GSS | 54 |
3. | Jón Heiđar Sigurđsson | GA | 56 |
12-13 ára stúlkur - 18 holur | |||
1. | Ţórdís Rögnvaldsdóttir | GHD | 95 |
2. | Stefanía Elsa Jónsdóttir | GA | 107 |
3. | Ásdís Dögg Guđmundsdóttir | GHD | 108 |
12-13 ára strákar - 18 holur | |||
1. | Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson | GHD | 86 |
2. | Arnór Snćr Guđmundsson | GHD | 89 |
3. | Ćvarr Freyr Birgisson | GA | 91 |
14-16 ára stúlkur - 18 holur | |||
1. | Brynja Sigurđardóttir | GÓ | 107 |
2. | Helga Pétursdóttir | GSS | 111 |
3. | Jónína Björg Guđmundsóttir | GHD | 112 |
14-16 ára strákar - 18 holur | |||
1. | Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson | GHD | 79 |
2. | Arnţór Hermannsson | GH | 82 |
3. | Ingvi Ţór Óskarsson | GSS | 86 |
* Eftir "shoot-out" | |||
Nýprentsmeistarar í stráka og stúlknaflokki | |||
handhafar Nýprents - farandbikars | |||
Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson | GHD | ||
Ţórdís Rögnvaldsdóttir | GHD | ||
Aukaverđlaun í púttkeppni: | |||
Byrjendur stúlkur | |||
Lóa Rós Smáradóttir | GÓ | ||
Byrjendur strákar | |||
Víđir Tómasson | GA | ||
11 ára og yngri - stelpur | |||
Matthildur Kemp Guđnadóttir | GSS | ||
11 ára og yngri - strákar | |||
Elvar Ingi Hjartarson | GSS | ||
12 - 13 ára - stelpur | |||
Ásdís Dögg Guđmundsdóttir | GHD | ||
12 - 13 ára - strákar | |||
Jónas Már Kristjánsson | GSS | ||
14 - 16 ára stelpur | |||
Helga Pétursdóttir | GSS | ||
14 - 16 ára strákar | |||
Ingvi Ţór Óskarsson | GSS | ||
Aukaverđlaun í vippkeppni: | |||
Byrjendur stúlkur | |||
Lóa Rós Smáradóttir | GÓ | ||
Byrjendur strákar | |||
Víđir Tómasson | GA | ||
11 ára og yngri - stelpur | |||
Ólöf María Einarsdóttir | GHD | ||
11 ára og yngri - strákar | |||
Elvar Ingi Hjartarson | GSS | ||
12 - 13 ára - stelpur | |||
Hekla Kolbrún Sćmundsdóttir | GSS | ||
12 - 13 ára - strákar | |||
Skúli Lórenz Tryggvason | GHD | ||
14 - 16 ára stelpur | |||
Helga Pétursdóttir | GSS | ||
14 - 16 ára strákar | |||
Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson | GHD |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 22:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rástímar fyrir Nýprent open komnir
4.7.2009 | 21:55
Rástímar eru komnir í Nýprent open mótinu sem ađ haldiđ verđur sunnudaginn 5.júlí. Alls eru 91 ţáttakandi skráđur í mótiđ og útlit er fyrir frábćrt veđur og skemmtilegan dag.
Rástímana er hćgt ađ sjá í međfylgjandi skjali á pdf formi
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýprent open 5.júlí
1.7.2009 | 08:16
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýprent open 5.júlí og foreldrafundur 2.júlí
30.6.2009 | 22:07
Nýprent open mótiđ verđur haldiđ sunnudaginn 5.júlí n.k. og hefst kl.10. Keppt verđur í byrjendaflokkum, 11 ára og yngri, 12-13 ára og 14-16 ára í bćđi stráka og stelpnaflokkum. Skráning er hafin á www.golf.is.
Af ţví tilefni bođar unglinganefnd til foreldrafundar fimmtudaginn 2.júlí í golfskálanum og hefst hann kl.21. Viđ viljum hvetja alla foreldra ađ mćta á fundinn.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Myndir komnar af Intersport mótinu á Dalvík
23.6.2009 | 21:55
Ţađ eru komnar myndir af Intersport mótinu inn á myndaalbúmiđ á síđunni.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ágćtis árangur hjá okkar fólki á Intersport Open á Dalvík
22.6.2009 | 08:55
Fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđ barna og unglinga fór fram sunnudaginn 21.júní á Dalvík í blíđsakaparveđri. Ţáttakendur voru í kringum 70 og tókst mótiđ međ miklum ágćtum.
Keppt var í byrjendaflokki, í flokkum 11 ára og yngri, 12-13 ára og 14-16 ára.
12 keppendur voru frá Golfklúbbi Sauđárkróks og stóđu ţau sig öll međ ágćtum.
Ţau sem ađ náđu í verđlaunasćti í ţessu móti voru:
|
Myndir frá mótinu birtast fljótlega hérna á síđunni |
Íţróttir | Breytt 23.6.2009 kl. 17:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rástímar komnir fyrir Intersport mótiđ á Dalvík
20.6.2009 | 20:48
Ţetta eru rástímarnir okkar í Intersport mótinu á Dalvík 21.júní
10:00 | Ingvi Ţór Óskarsson |
10:12 | Ţröstur Kárason |
10:12 | Arnar Geir Hjartarson |
10:24 | Elísabet Ásmundsdóttir |
10:36 | Jóhannes Friđrik Ingimundarson |
10:48 | Jónas Már Kristjánsson |
11:12 | Atli Freyr Rafnsson |
11:24 | Arnar Ólafsson |
11:48 | Hólmar Örn Valdimarsson |
12:12 | Matthildur Kemp Guđnadóttir |
12:12 | Hekla Kolbrún Sćmundsdóttir |
12:24 | Elvar Ingi Hjartarson |
Alla rástíma er hćgt ađ sjá inni á www.golf.is
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 20:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)