Fćrsluflokkur: Íţróttir

Sveitakeppni - breyting og rástímar

Golfsambandiđ hafđi samband í dag og rćddi um breytt fyrirkomulag hjá stelpnasveitunum. Búiđ er ađ sameina flokkana og stelpurnar spila ţví allar á Flúđum.  Ţćr spila ţví höggleik á föstudaginn, en sökum lítillar ţátttöku ţá stóđ til ađ svo yrđi ekki, heldur myndu bara spila á milli liđa á laugardag og sunnudag. Ţetta ţýđir bara fleiri hringir og meira fjör.

Stelpusveitirnar verđa ţví:

GR 1 og 2

GK 1,2 og 3

GKG

GSS

GHD

Eftir ţví sem best er vitađ ţá verđa 15 sveitir í 16 ára og yngri flokki drengja og 7 sveitir í 18 ára og yngri flokki pilta.

Rástímar fyrir ćfingahringinn á fimmtudaginn eru klárir en ţeir eru:

Kiđjaberg - Kl. 14.40 & 14.50 ( 16 ára og yngri drengir )

Flúđir - Kl. 14.50, 15.00 & 15.10 ( 18 ára og yngri piltar og 16 ára og yngri stelpur

Liđstjórafundir eru síđan kl.20.00 á fimmtudagskvöldiđ í báđum golfskálunum.

 

 

 


Sveitakeppni unglinga

GSS sendir nú tvćr sveitir í sveitakeppni GSÍ 16 ára og yngri. Í fyrsta sinn verđur nú send stelpusveit, en strákasveitir hafa veriđ sendar frá klúbbnum um árabil og hafa ţćr tvívegis orđiđ Íslandsmeistarar. Einnig verđur send sameiginleg sveit GSS/GHD/GA í sveitakeppni 18 ára og yngri. Yngri kylfingarnir spila á Kiđjabergi en ţeir eldri á Flúđum. Gist verđur á Syđra-Langholti, skammt frá Flúđum. Í međfylgjandi skrá er matseđill fyrir keppnisliđ og ađstandendur ţeirra en ađ líkindum verđa um 30 manns sem leggja land undir fót ţessa helgi.

 

 

  

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Norđurlandsmótaröđin 2009 - tölfrćđi

Eftir ţrjú mót er fróđlegt ađ sjá fjölda ţátttakenda sem ađ hafa tekiđ ţátt hingađ til.
Rósa Jónsdótir á Ólafsfirđi tók ţessa tölfrćđi saman.
21.6.20095.7.20095.8.2009
Dalvík - GHDSauđárkrókur - GSSÓlafsfjörđur - GÓ
Drengir 14-16 ára7107
Stúlkur 14 - 16 ára345
Drengir 12 -13 ára263131
Stúlkur 12 13 ára678
Drengir 11 ára og yngri91210
Stúlkur 11 ára og yngri456
Drengir - byrjendaflokkur101218
Stúlkur - byrjendaflokkur2512
Samtals:678697

Flokkum og skilum !

Yngri golfarar ásamt barna- og unglingaráđi ćtla á n.k. mánudag kl.16 ađ flokka og telja flöskur og dósir. Rennur andvirđiđ í starfsemina! Viđ erum ađ kaupa peysur á krakkana ofl. framundan.    Ţeir ađilar sem sjá sér fćrt ađ styđja viđ bakiđ á okkur eru velkomnir međ tómar gosflöskur og dósir til okkar á ćfingasvćđiđ á mánudaginn.

Endilega látiđ berast sem víđast.
Međ fyrirfram ţökk,
Barna- og unglingaráđ GSS

Barna- og unglingamót á Ólafsfirđi

Keppendur frá GSS mćttu í roki og rigningu til Ólafsfjarđar kl 8 um morgun ađ keppa í unglingamótaröđ Norđurlands fyrir yngri kylfinga. Okkar fólk stóđ sig međ sóma ađ venju og lét kuldalegt veđur í morgunsáriđ ekki hafa of mikil áhrif á sig, enda batnađi veđriđ um hádegiđ og var komin blíđa um kvöldiđ.

Eftir ţví sem nćst er komist voru úrslit sem hér segir:

Arnar Geir Hjartarson varđ í ţriđja sćti í aldursflokki 14-16 ára og Sigríđur Eygló Unnarsdóttir varđ sömuleiđis í ţriđja sćti í sama aldursflokki stúlkna. Munađi ađeins einu höggi á 1-3 sćti í flokki stúlkanna.

Í flokki 11 ára og yngri drengja sigrađi Elvar Ingi Hjartarsson međ yfirburđum og sömuleiđis sigrađi Matthildur Guđnadóttir međ yfirburđum í flokki stúlkna.

Í byrjandaflokki drengja varđ Hlynur Freyr Einarsson í öđru sćti og Pálmi Ţórsson í ţriđja sćti. Úrslit í ţessum flokki eru ţó ekki endanlega ljós.

Ađ auki fékk Aldís Ósk Unnarsdóttir verđlaun fyrir vippkeppni í flokki stúlkna 12-14 ára og Matthildur Guđnadóttir fékk líka verđlaun fyrir vipp í flokki 11 ára og yngri.

Alls mćttu 13 keppendur frá GSS á mótiđ sem fór vel fram og var Golfklúbbi Ólafsfjarđar til sóma.

Myndir eru vćntanlegar á myndasíđu á hverri stundu.

 


Engir ţjálfarar á vellinum í dag eđa á morgun

Vegna sveitakeppni fullorđinna sem ađ hefst á morgun verđa hvorki Óli eđa Oddur á vellinum í dag, fimmtudag, Oddur verđur ekki heldur á morgun föstudag.

Sveit GSS er ađ keppa í 3. deild á Húsavík


Golfkeppni á Unglingalandsmótinu er lokiđ

Keppni í golfi á Unglingalandsmótinu  sem ađ haldin var á Hlíđarendavelli á Sauđárkróki lauk laugardaginn 1.ágúst.Allir verđlaunahafar í 11-13 ára flokkiAllir verđlaunahafar í 14-15 & 16-18 ára flokkum

Keppt var á föstudaginn í flokki 11 – 13 ára og voru spilađar 18 holur.  Í flokkum 14 – 15 ára og 16 – 18 ára var keppt bćđi á föstudag og laugardag og léku ţessir flokkar 36 holur.

72 ţátttakendur voru skráđir til leiks en 58 mćttu til leiks í öllum flokkum og voru keppendurnir víđs vegar ađ af landinu.  Keppnin var mjög jöfn og spennandi í öllum flokkum. 

Unglinganefnd Golfklúbbs Sauđárkróks vill ţakka ţeim fjölmörgu sjálfbođaliđum sem ađ ađstođuđu viđ framkvćmd mótsins, sem tókst í alla stađi mjög vel.

 

Úrslit urđu sem ađ hér segir:

 

11 - 13 ára strákar

1.       Ćvarr Freyr Birgisson                    GA         93 högg

2.       Elvar Ingi Hjartarson                     GSS        95 högg

3.       Tumi Hrafn Kúld                            GA         96 högg

 

11 – 13 ára stúlkur

 

1.       Ásdís Dögg Guđmundsdóttir        GHD      96 högg

2.       Ţórdís Rögnvaldsdóttir                 GHD      98 högg

3.       Birta Dís Jónsdóttir                       GHD      110 högg

 

14 – 15 ára strákar

 

1.       Arnar Geir Hjartarson                   GSS        165 högg

2.       Björn Auđunn Gylfason                 GA         176 högg

3.       Böđvar Páll Ásgeirsson                 GKJ        192 högg

 

14 – 15 ára stúlkur

 

1.       Jónína Björg Guđmundsdóttir     GHD       206 högg

2.       Sigríđur Eygló Unnarsdóttir         GSS        210 högg            

3.       Helga Pétursdóttir                       GSS        215 högg

 

16 – 18 ára strákar

 

1.       Yngvi Sigurjónsson                         GKG      169 högg

2.       Ingvi Ţór Óskarsson                       GSS        172 högg

3.       Elías Jónsson                                  GBO      183 högg

 

16 – 18 ára stelpur

 

1.       Vaka Arnţórsdóttir                        GHD      217 högg

 

Heildarúrslit er hćgt ađ finna á www.golf.is , einnig er hćgt ađ finna fjölda mynda á heimasíđu unglingastarfs Golfklúbbs Sauđárkróks gss.blog.is


Ólafsfjörđur miđvikudaginn 5.ágúst

Ţriđja mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni okkar verđur haldiđ á Ólafsfirđi miđvikudaginn 5. ágúst.

Búiđ er ađ setja upp skráningarblađ í golfskála en einnig er hćgt ađ skrá sig inni á www.golf.is

Nú er um ađ gera ađ fjölmenna á Ólafsfjörđ og gera góđa hluti ţar eins og á fyrri mótunum tveimur :)

Ţetta var ađ berast frá Ólafsfirđi:

 

Norđurlandsmótaröđ barna og unglinga (3) Ólafsfirđi 

Ţriđja mót Norđurlandsmótarađarinnar verđur haldiđ á Skeggjabrekkuvelli Ólafsfirđi miđvikudaginn 5. ágúst nk.

 Höggleikur án forgjafar

Vipp keppni ađ loknum hring.

 Keppt verđur í eftirfarandi flokkum:

Stúlkur byrjendaflokkur, sér teigar

Stúlkur 11 ára og yngri, rauđir teigar

Stúlkur 12-13 ára, rauđir teigar

Stúlkur  14-16 ára, rauđir teigar

 Drengir byrjendaflokkur, sér teigar

Drengir 11 ára og yngri, rauđir teigar

Drengir 12- 13 ára, rauđir teigar

Drengir 14-16 ára, gulir teigar

  Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum flokki og verđlaun verđa veitt fyrir flest stig í vipp-keppninni í hverjum flokki.

Dregiđ verđur úr skorkortum

Allir fá grillađar pylsur ađ leik loknum.

 Mótiđ verđur tvískipt

Aldurshópurinn 12-16 ára verđa rćstir út frá kl. 8:00 og fara áfram í seinni 9 áđur en yngri hópar verđa rćstir út.

Aldurshópurinn 11 ára og yngri og byrjendaflokkur verđa rćstir út frá ca 12:00

Fer allt eftir ţátttöku.

Skráning og upplýsingar á www.golf.is , netfangiđ golfkl@simnet.is , s. 863-0240 (Rósa) 

Skráningu lýkur ţriđjudaginn 4. ágúst kl. 12:00

 


Unglingalandsmót um verslunarmannahelgina

Viđ viljum minna á unglingalandsmótiđ sem verđur spilađ á Hlíđarendavelli n.k. föstudag og laugardag. Rástímar eru komnir inn fyrir föstudaginn á www.golf.is

Ţá verđur fundur međ ţeim sem ađ ćtla ađ ađstođa viđ mótiđ fimmtudagskvöldiđ kl. 20.00 í golfskálanum.  Margar hendur vinna létt verk...


Unglingalandsmótiđ á nćsta leiti

Keppt verđur í golfi á unglingalandsmótinu sem ađ fer fram hér um verslunarmannahelgina á Sauđárkróki.  Keppnin hefst á föstudeginum 31. júlí og lýkur á laugardeginum 1.ágúst.

Keppt verđur í flokkum 11-13 ára, 14-15 ára og 16-18 ára, bćđi í stráka og stelpnaflokkum

Skráningu lýkur mánudagskvöldiđ 27.júlí í golfskálanum á Sauđárkróki, einnig er hćgt ađ hringja í síma 453-5075.

Viđ viljum hvetja sem flesta ađ taka ţátt í ţessu skemmtilega móti en ţađ er opiđ öllum kylfingum á aldrinum 11-18 ára.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband