Fćrsluflokkur: Íţróttir
Nýprent Open haldiđ í 6. skipti
3.7.2012 | 12:11
Sunnudaginn 1.júlí s.l. var Nýprent Open barna- og unglingagolfmótiđ haldiđ á Hlíđarendavelli á Sauđárkróki. Mótiđ er hluti af Norđurlandsmótaröđ barna-og unglinga og var ţetta mót númer 2 í röđinni en mótin eru 4. Mótiđ er kynja-og aldursskipt og einnig er spilađ í byrjendaflokkum. Eldri flokkarnir spiluđu 18 holur en 12 ára og yngri og byrjendur spiluđu 9 holur. Ţađ voru 75 kylfingar sem mćttu til leiks á ţessu móti víđs vegar af Norđurlandi. Frá Akureyri (GA) komu 27, frá Húsavík (GH ) kom 1, frá Dalvík (GHD) komu 16, frá Ólafsfirđi (GÓ) komu 6, frá Blönduósi ( GÓS) kom 1 og loks frá Golfklúbbi Sauđárkróks (GSS) komu 24. Mótiđ tókst mjög vel í alla stađi og veđurguđirnir voru líka mjög hliđhollir. Kylfingar úr Golfklúbbi Sauđárkróks stóđu sig mjög vel og aldrei hafa fleiri kylfingar frá klúbbnum tekiđ ţátt í móti mótaröđinni. Sigríđur Eygló Unnarsdóttir sigrađi í 17-18 ára flokknum og einnig Arnar Geir Hjartarson í sama flokki, Ţröstur Kárason varđ í 3.sćti í sama flokki. Í flokki 15-16 ára varđ Aldís Ósk Unnarsdóttir í 2. sćti. Í flokki 14 ára og yngri varđ Matthildur Kemp Guđnadóttir í 2.sćti. Hákon Ingi Rafnsson varđ í 2.sćti í flokki 12 ára og yngri. Í byrjendaflokki varđ Viktor Kárason í 2.sćti og Daníel Ingi Halldórsson í ţví 3. Aldís Ósk var síđan međ flesta punkta af stelpunum.
Nýprentsmeistarar voru síđan krýndir en ţá nafnbót hljóta ţau sem fara á fćstum höggum. Ţađ voru Dalvíkingarnir Arnór Snćr Guđmundsson og Birta Dís Jónsdóttir sem varđveita farandbikarana nćsta áriđ.
Öll úrslit koma hér ásamt aukaverđlaunum.
17-18 ára stúlkur | ||||||||
1. Sigríđur Eygló Unnarsdóttir | GSS | 89 högg | ||||||
2. Jónína Björg Guđmunsdóttir | GHD | 91 högg | ||||||
17-18 ára strákar | ||||||||
1. Arnar Geir Hjartarson | GSS | 82 högg | ||||||
2. Björn Auđunn Ólafsson | GA | 83 högg | ||||||
3. Ţröstur Kárason | GSS | 94 högg | ||||||
15-16 ára stúlkur | ||||||||
1. Birta Dís Jónsdóttir | GHD | 84 högg | ||||||
2. Aldís Ósk Unnarsdóttir | GSS | 87 högg | ||||||
3. Ţórdís Rögnvaldsdóttir | GHD | 90 högg | ||||||
15-16 ára strákar | ||||||||
1. Ćvarr Freyr Birgisson | GA | 76 högg | ||||||
2. Tumi Hrafn Kúld | GA | 77 högg | ||||||
3. Víđir Steinar Tómasson | GA | 84 högg | ||||||
14 ára og yngri stelpur | ||||||||
1. Ólöf María Einarsdóttir | GHD | 95 högg | ||||||
2. Matthildur Kemp Guđnadóttir | GSS | 99 högg | ||||||
3. Magnea Helga Guđmunsdóttir | GHD | 106 högg | ||||||
14 ára og yngri drengir | ||||||||
1.Arnór Snćr Guđmundsson | GHD | 74 högg | ||||||
2. Daníel Hafsteinsson | GA | 77 högg | ||||||
3. Stefán Einar Sigmundsson | GA | 83 högg | ||||||
12 ára og yngri stelpur | ||||||||
1. Snćdís Ósk Ađalsteinsdóttir | GHD | 61 högg | e.bráđabana | |||||
2. Ásrún Jana Ásgeirsdótir | GHD | 61 högg | ||||||
3. Amanda Guđrún Bjarnadóttir | GHD | 62 högg | ||||||
12 ára og yngri drengir | ||||||||
1. Sveinn Margeir Hauksson | GHD | 51 högg | ||||||
2. Hákon Ingi Rafnsson | GSS | 53 högg | ||||||
3. Brimar Jörvi Guđmundsson | GA | 59 högg | ||||||
Byrjendaflokkur stelpur | ||||||||
1. Andrea Ýr Ásmundsdóttir | GA | 49 högg | ||||||
2. Íris Katla Jónsdóttir | GA | 53 högg | ||||||
3. Jana Ţórey Bergsdóttir | GA | 55 högg | ||||||
Byrjendaflokkur drengir | ||||||||
1. Mikael Máni Sigurđsson | GA | 38 högg | ||||||
2. Viktor Kárason | GSS | 46 högg | ||||||
3. Daníel Ingi Halldórsson | GSS | 49 högg | ||||||
Flestir punktar á 18 holum | ||||||||
Aldís Ósk Unnarsdóttir | GSS | 40 pkt | ||||||
Arnór Snćr Guđmundsson | GHD | 40 pkt | ||||||
Nýprentsmeistar fyrir fćst högg á 18 holum | ||||||||
Birta Dís Jónsdóttir | GHD | 84 högg | ||||||
Arnór Snćr Guđmundsson | GHD | 74 högg | ||||||
Nćst holu á 6.braut | ||||||||
17-18 ára Björn Auđunn Ólafsson GA | ||||||||
15-16 ára Reynir Örn Hannesson GH | ||||||||
14 ára og yngri Daníel Hafsteinsson GA | ||||||||
12 ára og yngri Amanda Guđrún Bjarnad.GHD | ||||||||
Byrjendaflokkur Jana Ţórey Bergsd. GA | ||||||||
Vippkeppni | ||||||||
17-18 ára Jónína Björg Guđmunsd. GHD | ||||||||
15-16 ára Tumi Hrafn Kúld GA | ||||||||
14 ára og yngri Elvar Ingi Hjartarson GSS | ||||||||
12 ára og yngri Hákon Ingi Rafnsson GSS | ||||||||
Byrjendaflokkur Monika Birta Baldvinsd. GA | ||||||||
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýprent Open og Meistaramótiđ
26.6.2012 | 16:21
Viđ viljum minna á ađ skráning er í fullum gangi á Nýprent Open mótiđ sem verđur n.k. sunnudag og viđ viljum hvetja alla sem tök hafa á ađ mćta á ţetta bráđskemmtilega mót okkar. Ef einhver vandrćđi eru međ skráningu ţá er hćgt ađ senda póst á hjortur@fjolnet.is eđa hringja í Hjört í síma 8217041
Ţá er búiđ ađ fresta meistaramóti barna-og unglinga um viku og hefst ţađ mánudaginn 9.júlí - skráning er ţegar hafin í flokkana ţar.
Bestu kveđjur frá unglinganefndinni
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýprent mótiđ 1.júlí n.k.
20.6.2012 | 21:08
Nýprent Open barna- og unglingamótiđ verđur haldiđ sunnudaginn 1. júlí n.k. á Hlíđarendavelli
Mótiđ hefst kl. 08:00, og verđa elstu rćstir út fyrst og yngstu síđast. Rćst verđur í tvennu lagi og verđlaunaafhending verđur einnig í tvennu lagi.
Mótiđ er fyrir alla, byrjendur sem lengra komna.
Mótiđ er flokkaskipt og kynjaskipt.
Flokkarnir eru ţessir:
17-18 ára drengir og stúlkur 18 holur
15-16 ára drengirog stúlkur 18 holur
14-ára og yngri drengir og stúlkur 18 holur
12 ára og yngri drengir og stúlkur sem spila 9 holur
Byrjendaflokkur drengir og stúlkur spilar 9 holur af sérstaklega styttum teigum
Opnađ hefur veriđ fyrir skráningu á www.golf.is
Nándarverđlaun verđa veitt og vippkeppni í öllum flokkum
Viđurkenning fyrir flesta punkta međ forgjöf á 18 holum í drengja- og stelpuflokkum, virk forgjöf er skilyrđi.
Mótsgjald er 1.500 kr en ókeypis verđur í mótiđ fyrir félaga GSS
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfmaraţoninu lokiđ
16.6.2012 | 19:03
Börn og unglingar í Golfklúbbi Sauđárkróks spiluđu golfmaraţon á Hlíđarendavelli föstudaginn 15.júní. Byrjađ var kl 8 um morguninn og spilađ ţar til um kl. 20 um kvöldiđ. Ţau náđu ađ spila í heildina 1182 holur á ţessum tíma sem er mjög gott. Yngstu kylfingarnir sem tóku ţátt ađ ţessu sinni voru 7 ára gamlir. Viđ viljum ţakka öllum ţeim sem tóku ţátt í ţessu skemmtilega maraţoni okkar kćrlega fyrir. Viđ viljum einnig ţakka sérstaklega öllum ţeim fjölmörgu bćjarbúum sem hétu á okkur og hvöttu okkur ţannig til enn frekari dáđa. Í lokinn slógum viđ upp heljarinnar veislu fyrir alla kylfingana sem síđan fóru glađir, kátir og ţreyttir heim ađ ţessu loknu. Ţađ hefur sjaldan veriđ eins mikiđ fjör á vellinum og ţennan dag og ađ sjálfsögđu komir fjölmargir foreldrar og gestir til ađ fylgjast međ hópnum og hvetja ţau til dáđa.
Međfylgjandi er mynd af stćrstum hluta ţátttakenda
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 19:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfmarţoniđ er á morgun
14.6.2012 | 09:18
Einn dagur í golfmaraţon hefst kl. 8:00 - nú tökum viđ ţví rólega í dag og spörum okkur fyrir morgundaginn.
Unglinganefndin vill ţakka öllum ţeim fjölmörgu bćjarbúum sem hafa stutt okkur dyggilega ţar sem viđ höfum veriđ ađ safna áheitum - viđtökurnar hafa veriđ frábćrar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrsta mótinu í Norđurlandsmótaröđinni lokiđ
11.6.2012 | 16:28
Fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđ barna og unglinga var haldiđ á Dalvík sunnudaginn 10.júní s.l. Frá klúbbnum mćttu á ţetta mót, Arnar Geir Hjartarson, Ţröstur Kárason, Atli Freyr Rafnsson, Hlynur Freyr Einarsson, Jónas Már Kristjánsson, Elvar Ingi Hjartarson, Pálmi Ţórsson, Hákon Ingi Rafnsson og Viktor Kárason. Hluti af hópnum hafđi síđan tekiđ ţátt í golfćvintýri ţeirra Dalvíkinga síđan á föstudag. Ađ venju stóđu keppendur frá klúbbnum sig međ ágćtum. Ţröstur Kárason fékk nándarverđlaun í flokki 17-18 ára og Arnar Geir varđ í öđru sćti í vippkeppni í sama flokki. Viktor Kárason varđ í 2. sćti vippkeppni í flokki byrjenda. Í 17-18 ára flokknum varđ Arnar Geir í öđru sćti á 78 höggum. Í 15-16 ára flokknum varđ Hlynur Freyr í 3.sćti ásamt tveimur öđrum keppendum á 81 höggi en tapađi í bráđabana. Í flokki 14 ára og yngri varđ Elvar Ingi í 2.sćti á 79 höggum og ađ lokum varđ Viktor Kárason í 2.sćti í flokki byrjenda á 48 höggum ( 9 holur ). Ţađ voru skemmtilegir dagar sem viđ áttum ţarna í tengslum viđ golfćvintýriđ og síđan mótiđ og hópurinn hélt glađur heim ađ loknu móti.
Hćgt er ađ sjá nokkrar myndir hér á bloggsíđunni frá golfmótinu
Íţróttir | Breytt 20.6.2012 kl. 10:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfskólinn og fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni
4.6.2012 | 21:31
Golfskólinn byrjar á morgun og svo vil ég einnig minna á ađ fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni er n.k. sunnudag á Dalvík. Skráning er ţegar hafin á www.golf.is. Endilega skráiđ ykkur sem allra fyrst.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Kynningarfundur golfskólans
2.6.2012 | 18:18
Kynningarfundur fyrir golfskólann verđur n.k. mánudaginn 4.júní í golfskálanum og hefst kl.18:00. Mikilvćgt ađ bćđi ţátttakendur og foreldrar mćti.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfskólinn í sumar
23.5.2012 | 23:29
Golfskóli Golfklúbbs Sauđárkróks hefst ţriđjudaginn 5.júní n.k. og verđur starfrćktur mánudaga til fimmtudaga í sumar frá kl.10 15 og föstudaga kl.10 - 12. Golfskólinn fyrir 7 11 ára (yngsti árgangur 2005 ) verđur milli kl. 10 og 12. 12 ára og eldri verđa síđan á milli kl. 10 og 15.
Ţjálfari í golfskólanum alla daga í sumar verđur Thomas Olsen golfkennari frá Danmörku. Honum til ađstođar verđa reynslumiklir unglingar úr klúbbnum.
Gjald er kr. 15.000 fyrir 7-11 ára og kr. 20.000 fyrir 12-16 ára. Ţetta gjald er fyrir allt sumariđ og inni í ţví er ađgangur ađ vellinum fyrir sumariđ.
Skráning í golfskólann er hjá Hirti Geirmundssyni hjortur@fjolnet.is eđa í síma 8217041. Hann veitir einnig frekari upplýsingar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrsta unglingamót ársins
12.5.2012 | 21:23
Flottur dagur í dag á Hlíđarendavelli, bongóblíđa og fyrsta unglingamótiđ haldiđ. Fín ţátttaka, pizzur í mótslok og bíó...
15 ţátttakendur voru í mótinu og var punktakeppni.
Úrslitin urđu:
1. Atli Freyr Rafnsson
2. Elvar Ingi Hjartarson
3. Jónas Már Kristjánsson
Ef veđriđ verđur ekki vont á morgun ţá verđum viđ međ ćfingu kl.13:00 sunnudag, en fylgist međ á Facebook ef eitthvađ verđur ađ ţví.
http://www.facebook.com/#!/groups/83070688850/
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)