Fćrsluflokkur: Íţróttir

Laugardagurinn

Í ljósi slćmrar veđurspár á Vestur-og Suđurlandi ţá höfum viđ ákveđiđ ađ hćtta viđ fyrirhugađa golfferđ á laugardaginn.

 

Viđ ćtlum hins vegar ađ slá upp móti á Hlíđarendavelli kl.10 á laugardaginn 12.maí. Hvađ viđ spilum margar holur og hvađa fyrirkomulag viđ höfum á ţessu kemur bara í ljós ( fer eftir veđri og stemmingu )

Ađ móti loknu ţá ćtlum viđ ađ panta okkur pizzu og horfa jafnvel á einhverja mynd.

Gjald fyrir herlegheitin er einungis 1000 fyrir hvern ţátttakanda.

 

Sjáumst öll í góđum gír á laugardaginn – völlurinn er í toppastandi.

 

Ćfingastangirnar eru komnar og ţiđ getiđ nálgast ţćr í skálanum á laugardaginn og greitt fyrir ţćr ţar.

Settiđ kostar 2.500,- fyrir barna-og unglingastarfiđ ( fullt verđ er 3.500,-). Nokkrir litir eru a.m.k. hvítt, rautt, appelsínugult, grćnt og blátt.

 

http://www.toursticks.com/


Útićfingar hefjast

Ţá er komiđ ađ ţví !

Útićfingar hefjast formlega nćstkomandi sunnudag 6. maí. 

Viđ hittumst á ćfingasvćđinu og tökum létta ćfingu. Svo verđur náttúrulega hćgt ađ fara út og spila á eftir ţví völlurinn er í frábćru standi og hefur ef nokkurn tímann veriđ svona góđur á ţessum árstíma.

Endilega látiđ sem flesta vita af ćfingunni.


Púttćfingum lokiđ - allir á völlinn !!!

Nú hefur formlegum púttćfingum í golfskálanum veriđ hćtt enda veđriđ alveg ljómandi ţessa dagana og margir farnir ađ spila á vellinum sem er allur ađ koma til.  Viđ viljum hvetja alla sem tök hafa á ađ skella sér á völlinn en minnum jafnframt á ađ hann er viđkvćmur og ţví ber ađ ganga vel um hann.

Viđ ćtlum ađ byrja međ útićfingar á ćfingasvćđinu sunnudaginn 6.maí n.k. kl.13:00.  Ćfingarnar verđa a.m.k. klukkustund en ţađ fer auđvitađ eftir stemmingunni. Golfkennarinn kemur svo um mánađarmótin maí/júní til okkar.

Viđ ćtlum svo ađ skođa hvort viđ getum ekki fariđ í dagsferđ á einhvern golfvöll á SV- horninu í maí til ađ starta tímabilinu fyrir alvöru.


1.apríl mótiđ

Ekki voru margir sem mćttu enda fermingar í gangi og allt sem ţví fylgir.

Viđ verđum ekki međ ćfingu nćstu sunnudag enda páskadagur.

Úrslit urđu sem hér segir:

  
 Púttmótiđ
Arnar58
Hjörtur66
Ţröstur68
Ingvi70
Hákon71
  
 Stigabraut
Hákon25
Arnar21
Hjörtur17
Ţröstur16
Ingvi15
 

Ingvi sigrađi síđan í Shootout


Fjórđa mótiđ

Hér koma úrslit úr fjórđa mótinu - haldiđ 25.mars.

 Púttmótiđ:

Elvar63 
Hákon72e.bráđabana
Arnar72 
Ingvi74 
Aldís75 
Ţröstur78 
Atli 79 
Matthildur79 
Viktor107 

Stigabrautin:

 
Arnar32
Ingvi31
Elvar26
Aldís20
Matthildur17
Ţröstur16
Hákon16
Atli9
Viktor3

Síđan enduđum viđ í Shoot-out púttkeppni og ţar sigrađi Ingvi Ţór

Nćsta mót verđur síđan eftir viku.  Ef veđur verđa okkur hagstćđ ţá skođum viđ jafnvel útićfingu um helgina.


Ţriđja púttmótiđ

Ţriđja púttmótiđ var haldiđ sunnudaginn 18.mars s.l.

Úrslitin urđu ţessi:

Ţröstur64
Jónas65
Hlynur Freyr71
Pálmi 71
Sigríđur72
Hákon72
Matthildur73
Aldís76
Hekla77
Atli 83

Stigabrautin:

Aldís31
Atli30
Hlynur26
Matthildur23
Pálmi 21
Sigríđur20
Hekla16
Hákon16
Jónas11
Ţröstur3

Svo viljum viđ minna á ađ aftur verđur púttmót n.k. sunnudag 25.mars.

Svo er blíđa í kortunum og kannski getum viđ fariđ ađ kíkja á ćfingasvćđiđ fljótlega.


Annađ púttmót

Annađ púttmót vetrarins var haldiđ sunnudaginn 11.mars.

Einnig var keppt í stigabraut.

Úrslit urđu ţessi:

Púttkeppnin:  
   
Arnar Geir63 
Atli64 
Jónas Már66 
Hlynur Freyr66 
Elvar Ingi68 
Ţröstur70 
Hákon72 
Ingvi74 
Viktor75 
Hekla78 
Pálmi 80 
   
Stigabrautin:  
   
Hekla37 
Hlynur Freyr26 
Arnar Geir26 
Elvar Ingi22 
Ingvi21 
Atli21 
Ţröstur19 
Pálmi 13 
Viktor11 
Jónas Már8 
Hákon6 
   

Fyrsta púttmótiđ - úrslit

Fyrsta púttmótiđ hjá unglinganefndinni var haldiđ í dag og úrslitin voru eftirfarandi:

 Pariđ á hringnum er 72

 Samtals:
Ingvi57
Ţröstur59
Elvar Ingi64
Arnar Geir66
Jónas Már69
Hákon70
Hlynur Freyr72
Matthildur74
Pálmi 77
Anika102
Viktor105

Ţá var einnig keppt í stigaţraut og ţar urđu úrslin ţessi:

Elvar Ingi28
Jónas Már27
Hákon22
Ingvi21
Ţröstur21
Hlynur Freyr17
Arnar Geir15
Matthildur15
Viktor11
Pálmi 10
Anika

5

Nćst mót verđur haldiđ ađ viku liđinni og hefst kl.17:00 og viljum viđ hvetja alla til ađ mćta. Samanlögđ úrslit úr öllum mótum verđa líka birt hér á síđunni.


Golfskálinn teppalagđur !!

Viđ vorum ađ setja púttteppi á golfskálann í dag og viđ ćtlum ađ hittast í golfskálanum á morgun, sunnudaginn 26.febrúar kl.13:30 međ pútterana okkar og vera til kl.15:00. Endilega látiđ ţetta berast til allra sem áhuga hafa. Fastir ćfingatímar verđa auglýstir síđar og ţá sláum viđ örugglega upp púttmótum, verđum međ mótaröđ og gerum eitthvađ fleira skemmtilegt.

Hlynur og Aldís fá viđurkenningu frá UMSS

Aldís og HlynurUngt og efnilegt íţróttafólk í Skagafirđi var heiđrađ sérstaklega í hófi í gćr er Íţróttamađur Skagafjarđar 2011 var valinn. Unga fólkiđ ţótti hafa stađiđ sig framúrskarandi vel í sínum greinum á keppnisvellinum á árinu sem er ađ líđa.

Fulltrúar Golfklúbbs Sauđárkróks voru ţau Aldís Ósk Unnarsdóttir og Hlynur Freyr Einarsson

Hćgt er ađ sjá allar tilnefningar á http://www.feykir.is/archives/45279

 Ţá var Jóhann Örn Bjarkason tilnefndur í kjöri til íţróttamanns Skagafjarđar


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband