Fćrsluflokkur: Íţróttir
Laugardagurinn
9.5.2012 | 20:34
Í ljósi slćmrar veđurspár á Vestur-og Suđurlandi ţá höfum viđ ákveđiđ ađ hćtta viđ fyrirhugađa golfferđ á laugardaginn.
Viđ ćtlum hins vegar ađ slá upp móti á Hlíđarendavelli kl.10 á laugardaginn 12.maí. Hvađ viđ spilum margar holur og hvađa fyrirkomulag viđ höfum á ţessu kemur bara í ljós ( fer eftir veđri og stemmingu )
Ađ móti loknu ţá ćtlum viđ ađ panta okkur pizzu og horfa jafnvel á einhverja mynd.
Gjald fyrir herlegheitin er einungis 1000 fyrir hvern ţátttakanda.
Sjáumst öll í góđum gír á laugardaginn völlurinn er í toppastandi.
Ćfingastangirnar eru komnar og ţiđ getiđ nálgast ţćr í skálanum á laugardaginn og greitt fyrir ţćr ţar.
Settiđ kostar 2.500,- fyrir barna-og unglingastarfiđ ( fullt verđ er 3.500,-). Nokkrir litir eru a.m.k. hvítt, rautt, appelsínugult, grćnt og blátt.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Útićfingar hefjast
3.5.2012 | 20:05
Ţá er komiđ ađ ţví !
Útićfingar hefjast formlega nćstkomandi sunnudag 6. maí.
Viđ hittumst á ćfingasvćđinu og tökum létta ćfingu. Svo verđur náttúrulega hćgt ađ fara út og spila á eftir ţví völlurinn er í frábćru standi og hefur ef nokkurn tímann veriđ svona góđur á ţessum árstíma.
Endilega látiđ sem flesta vita af ćfingunni.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Púttćfingum lokiđ - allir á völlinn !!!
24.4.2012 | 18:02
Nú hefur formlegum púttćfingum í golfskálanum veriđ hćtt enda veđriđ alveg ljómandi ţessa dagana og margir farnir ađ spila á vellinum sem er allur ađ koma til. Viđ viljum hvetja alla sem tök hafa á ađ skella sér á völlinn en minnum jafnframt á ađ hann er viđkvćmur og ţví ber ađ ganga vel um hann.
Viđ ćtlum ađ byrja međ útićfingar á ćfingasvćđinu sunnudaginn 6.maí n.k. kl.13:00. Ćfingarnar verđa a.m.k. klukkustund en ţađ fer auđvitađ eftir stemmingunni. Golfkennarinn kemur svo um mánađarmótin maí/júní til okkar.
Viđ ćtlum svo ađ skođa hvort viđ getum ekki fariđ í dagsferđ á einhvern golfvöll á SV- horninu í maí til ađ starta tímabilinu fyrir alvöru.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.apríl mótiđ
2.4.2012 | 15:30
Ekki voru margir sem mćttu enda fermingar í gangi og allt sem ţví fylgir.
Viđ verđum ekki međ ćfingu nćstu sunnudag enda páskadagur.
Úrslit urđu sem hér segir:
Púttmótiđ | |
Arnar | 58 |
Hjörtur | 66 |
Ţröstur | 68 |
Ingvi | 70 |
Hákon | 71 |
Stigabraut | |
Hákon | 25 |
Arnar | 21 |
Hjörtur | 17 |
Ţröstur | 16 |
Ingvi | 15 |
Ingvi sigrađi síđan í Shootout |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fjórđa mótiđ
26.3.2012 | 08:51
Hér koma úrslit úr fjórđa mótinu - haldiđ 25.mars.
Púttmótiđ:
Elvar | 63 | |
Hákon | 72 | e.bráđabana |
Arnar | 72 | |
Ingvi | 74 | |
Aldís | 75 | |
Ţröstur | 78 | |
Atli | 79 | |
Matthildur | 79 | |
Viktor | 107 |
Stigabrautin:
Arnar | 32 |
Ingvi | 31 |
Elvar | 26 |
Aldís | 20 |
Matthildur | 17 |
Ţröstur | 16 |
Hákon | 16 |
Atli | 9 |
Viktor | 3 |
Síđan enduđum viđ í Shoot-out púttkeppni og ţar sigrađi Ingvi Ţór
Nćsta mót verđur síđan eftir viku. Ef veđur verđa okkur hagstćđ ţá skođum viđ jafnvel útićfingu um helgina.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđja púttmótiđ
23.3.2012 | 15:51
Ţriđja púttmótiđ var haldiđ sunnudaginn 18.mars s.l.
Úrslitin urđu ţessi:
Ţröstur | 64 |
Jónas | 65 |
Hlynur Freyr | 71 |
Pálmi | 71 |
Sigríđur | 72 |
Hákon | 72 |
Matthildur | 73 |
Aldís | 76 |
Hekla | 77 |
Atli | 83 |
Stigabrautin:
Aldís | 31 |
Atli | 30 |
Hlynur | 26 |
Matthildur | 23 |
Pálmi | 21 |
Sigríđur | 20 |
Hekla | 16 |
Hákon | 16 |
Jónas | 11 |
Ţröstur | 3 |
Svo viljum viđ minna á ađ aftur verđur púttmót n.k. sunnudag 25.mars.
Svo er blíđa í kortunum og kannski getum viđ fariđ ađ kíkja á ćfingasvćđiđ fljótlega.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Annađ púttmót
12.3.2012 | 15:19
Annađ púttmót vetrarins var haldiđ sunnudaginn 11.mars.
Einnig var keppt í stigabraut.
Úrslit urđu ţessi:
Púttkeppnin: | ||
Arnar Geir | 63 | |
Atli | 64 | |
Jónas Már | 66 | |
Hlynur Freyr | 66 | |
Elvar Ingi | 68 | |
Ţröstur | 70 | |
Hákon | 72 | |
Ingvi | 74 | |
Viktor | 75 | |
Hekla | 78 | |
Pálmi | 80 | |
Stigabrautin: | ||
Hekla | 37 | |
Hlynur Freyr | 26 | |
Arnar Geir | 26 | |
Elvar Ingi | 22 | |
Ingvi | 21 | |
Atli | 21 | |
Ţröstur | 19 | |
Pálmi | 13 | |
Viktor | 11 | |
Jónas Már | 8 | |
Hákon | 6 | |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrsta púttmótiđ - úrslit
4.3.2012 | 20:31
Fyrsta púttmótiđ hjá unglinganefndinni var haldiđ í dag og úrslitin voru eftirfarandi:
Pariđ á hringnum er 72
Samtals: | |
Ingvi | 57 |
Ţröstur | 59 |
Elvar Ingi | 64 |
Arnar Geir | 66 |
Jónas Már | 69 |
Hákon | 70 |
Hlynur Freyr | 72 |
Matthildur | 74 |
Pálmi | 77 |
Anika | 102 |
Viktor | 105 |
Ţá var einnig keppt í stigaţraut og ţar urđu úrslin ţessi:
Elvar Ingi | 28 |
Jónas Már | 27 |
Hákon | 22 |
Ingvi | 21 |
Ţröstur | 21 |
Hlynur Freyr | 17 |
Arnar Geir | 15 |
Matthildur | 15 |
Viktor | 11 |
Pálmi | 10 |
Anika | 5 |
Nćst mót verđur haldiđ ađ viku liđinni og hefst kl.17:00 og viljum viđ hvetja alla til ađ mćta. Samanlögđ úrslit úr öllum mótum verđa líka birt hér á síđunni.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 20:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfskálinn teppalagđur !!
25.2.2012 | 16:57
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 17:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hlynur og Aldís fá viđurkenningu frá UMSS
30.12.2011 | 12:52
Ungt og efnilegt íţróttafólk í Skagafirđi var heiđrađ sérstaklega í hófi í gćr er Íţróttamađur Skagafjarđar 2011 var valinn. Unga fólkiđ ţótti hafa stađiđ sig framúrskarandi vel í sínum greinum á keppnisvellinum á árinu sem er ađ líđa.
Fulltrúar Golfklúbbs Sauđárkróks voru ţau Aldís Ósk Unnarsdóttir og Hlynur Freyr Einarsson
Hćgt er ađ sjá allar tilnefningar á http://www.feykir.is/archives/45279
Ţá var Jóhann Örn Bjarkason tilnefndur í kjöri til íţróttamanns Skagafjarđar
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 12:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)