Fćrsluflokkur: Íţróttir
Golfskólanum lokiđ
8.8.2010 | 10:14
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golf á unglingalandsmóti
1.8.2010 | 21:36
Keppt var í golfi á Unglingalandsmóti UMFÍ í Borgarnesi um verslunarmannahelgina. 7 ţátttakendur fóru frá Golfklúbbi Sauđárkróks og kepptu undir merkjum Ungmennasambands Skagafjarđar - UMSS. 64 voru skráđir til leiks í ţremur flokkum 11-13 ára, 14-15 ára og 16-18 ára í stráka og stelpnaflokkum. Keppendur frá okkur stóđu sig međ miklum sóma ađ venju og urđu í eftirtöldum sćtum.
Í flokki 14-15 ára sigrađi Arnar Geir Hjartarson, Sigríđur Eygló Unnarsdóttir varđ í 3.sćti eftir ađ hafa hafa spilađ bráđabana um 2.sćtiđ og Ţröstur Kárason varđ í 4.sćti.
Í flokki 11-13 ára varđ Elvar Ingi Hjartarson í 5.sćti, Jónas Már Kristjánsson varđ í 6.sćti, Hlynur Freyr Einarsson varđ í 9.sćti og Jóhannes Friđrik Ingimundarson varđ í 16. sćti.
Ekki voru keppendur frá okkur í flokki 16-18 ára.
Keppt var á glćsilegum velli Golfklúbbs Borgarness ađ Hamri og var frábćrt veđur sem ađ keppendur fengu.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 21:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótinu á Ólafsfirđi lokiđ
27.7.2010 | 20:49
Ţriđja mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni, S1 mótiđ á Ólafsfirđi fór fram í dag. Um 90 ţátttakendur mćttu til leiks viđsvegar ađ af Norđurlandi og reyndar víđa, ţar af voru 14 frá Golfklúbbi Sauđárkróks og áttum viđ keppendur í flestum flokkum. Okkar fólk stóđ sig međ stóđ sig ágćtlega ađ venju en ţau sem ađ unnu til verđlauna fyrir GSS ađ ţessu sinni voru:
Í flokkum 15 -16 ára urđu Sigríđur Eygló Unnarsdóttir í 2. sćti og Arnar Geir Hjartarson í 3.sćti. Í flokki 14 ára og yngri varđ síđan Aldís Ósk Unnarsdóttir í 3.sćti. Ţá sigrađi Ţröstur Kárason í vippkeppni í flokki 15-16 ára.
Öll úrslit úr mótinu má finna á golf.is
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nćsta mót í mótaröđinni - Ólafsfjörđur
21.7.2010 | 22:25
Nćsta mót í Norđurlandsmótaröđinni verđur n.k. ţriđjudag 27.júlí á Ólafsfirđi. Viđ viljum hvetja sem flesta til ađ skrá sig í mótiđ sem allra fyrst, en frestur til ţess rennur út sunnudaginn 25.júlí á www.golf.is. Ef ađ ţiđ lendiđ í vandrćđum međ skráninguna ţá hafiđ samband viđ Hjört í síma 8217041.
Fjölmennum á mótiđ
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit úr meistaramóti
15.7.2010 | 11:22
Ţeir krakkar sem tóku ţátt í meistaramóti yngri kylfinga innan GSS stóđu sig međ mikilli prýđi og fjölmargir lćkkuđu verulega í forgjöf. Úrslit voru eftirfarandi:
Í byrjendaflokki voru spilađar 9 holur í tvo daga.
1. Hákon Ingi Rafnsson 104 högg
2. Viktor Kárason 118 högg
3. Guđmar Freyr Magnússon 130 högg
Í flokki 12 ára og yngri voru spilađar 18 holur á dag í ţrjá daga og urđu úrslit sem hér segir:
1. Elvar Ingi Hjartarson 273 högg
2. Arnar Ólafsson 281 högg
3. Viđar Örn Ómarson 322 högg
Í stúlknaflokki var Matthildur Guđnadóttir ein keppenda og spilađi á 347 höggum.
Í flokki 14 ára og yngri voru einnig spilađar 18 holur í ţrjá daga og urđu úrslit ţessi.
Stúlknaflokkur:
1. Hekla Kolbrún Sćmundsdóttir 349 högg
2. Aldís Ósk Unnarsdóttir 351 högg
Drengjaflokkur
1. Atli Freyr Rafnsson 300 högg
2. Hlynur Freyr Einarsson 302 högg
3. Jónas Kristjánsson 309 högg
Loks var Sigríđur Eygló Unnarsdóttir ein keppenda í stúlknaflokki 15-16 ára og spilađi á 300 höggum. Drengir í sama aldursflokki tóku ţátt í meistaramóti fullorđinna og stóđu sig međ mikilli prýđi.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skráning á unglingalandsmót ađ hefjast
11.7.2010 | 20:46
Nú hvetjum viđ alla til ađ fara á Unglingalandsmót sem haldiđ verđur í Borganesi um
verslunarmannahelgina. Ţátttökugjald er 6.000 krónur fyrir hvert barn, en fari skráning fram í
gegnum umss@simnet.is ţá niđurgreiđir UMSS gjaldiđ um 3.000 krónur.
Einnig er hćgt ađ skrá sig í síma 453-5460 á skrifstofutíma.
Skráning keppenda hefst mánudaginn 12. júlí.
Skráningu lýkur á miđnćtti föstudaginn 23. júlí.
Svo allir verđi sem best undirbúnir fyrir mótiđ, verđur haldinn foreldrafundur ţriđjudagskvöldiđ 13. júlí kl. 20:00 í Húsi Frítímans. Ţar mun Ómar Bragi landsfulltrúi UMFÍ fara yfir málin fyrir mótiđ og mun svara öllum ţeim spurningum sem tengjast mótinu.
Nánar má svo fylgjast međ á heimasíđu umss.is og ulm.is
Viđ ćtlum ađ halda utan um skráningu frá golfklúbbnum til UMSS og sendiđ mér ţví tölvupóst um ţađ mál á hjortur@fjolnet.is
Íţróttir | Breytt 13.7.2010 kl. 21:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Meistaramót barna og unglinga
6.7.2010 | 21:16
Meistaramót barna og unglinga GSS verđur haldiđ dagana 12.-.14.júlí
Keppt verđur í flokkum 15-16 ára, 13-14 ára og 12 ára og yngri. Ţessir flokkar spila 18 holur í 3 daga eđa samtals 54 holur.
Byrjendaflokkar spila síđan 2x9 holur af sérteigum mánudaginn 12.júlí og ţriđjudaginn 13.júlí og hefst ţađ kl.10.00 báđa dagana.
Skráning í golfskála eđa á www.golf.is fyrir 11 .júlí.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýprent mótiđ haldiđ í 4. skipti
5.7.2010 | 20:58
Opna Nýprent mótiđ í golfi var haldiđ á Hlíđarendavelli á Sauđárkróki sunnudaginn 4. júlí.
Mótiđ er hluti af Norđurlandsmótaröđ barna-og unglinga og var ţetta 2. mótiđ á mótaröđinni í sumar. Keppt var í flokkum 17-18 ára, 15-16 ára, 14 ára og yngri, 12 ára og yngri og byrjendaflokki. Yfir 80 keppendur mćttu til leiks víđsvegar ađ af Norđurlandi.
Keppendur úr Golfklúbbi Sauđárkróks voru fjölmennir á ţessu móti og stóđu sig međ miklum ágćtum. Ingvi Ţór Óskarsson varđ í 2. sćti í flokki 17-18 ára. Ţröstur Kárason sigrađi í flokki 15-16 ára og Jónas Rafn Sigurjónsson varđ í 3. sćti. Sigríđur Eygló Unnarsdóttir varđ síđan í 2.sćti í flokki 15-16 ára.
Úrslitin í öllum flokkum urđu sem hér segir:
17-18 ára strákar:
1. Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson GHD 78 högg
2. Ingvi Ţór Óskarsson GSS 91 högg
3. Hjörleifur Einarsson GHD 105 högg
17-18 ára stúlkur:
1. Brynja Sigurđardóttir* GÓ 104 högg
2. Stefanía Kristín Valgeirsdóttir GA 104 högg
*Sigrađi eftir shoot-out
15-16 ára strákar:
1. Ţröstur Kárason GSS 83 högg
2. Björn Auđunn Ólafsson GA 89 högg
3. Jónas Rafn Sigurjónsson GSS 91 högg
15-16 ára stúlkur:
1. Jónína Björg Guđmundsdóttir GHD 113 högg
2. Sigríđur Eygló Unnarsdóttir GSS 119 högg
14 ára og yngri strákar:
1. Arnór Snćr Guđmundsson GHD 80 högg
2. Ćvarr Freyr Birgisson GA 84 högg
3. Kristján Benedikt Sveinsson GA 86 högg
14 ára og yngri stúlkur:
1. Ţórdís Rögnvaldsdóttir GHD 84 högg
2. Guđrún Karítas Finnsdóttir GA 97 högg
3. Stefanía Elsa Jónsdóttir GA 98 högg
Nćstu flokkar spiluđu 9 holur:
12 ára og yngri strákar:
1. Jón Heiđar Sigurđsson GA 51 högg
2. Sćvar Helgi Víđisson GA 53 högg
3. Helgi Halldórsson GHD 56 högg
12 ára og yngri stúlkur:
1. Magnea Helga Guđmundsdóttir GHD 71 högg
2. Snćdís Ósk Ađalsteinsdóttir GHD 73 högg
3. Guđrún Fema Sigurbjörnsdóttir GÓ 77 högg
Byrjendaflokkur drengja:
1. Jóhann Ţór Auđunsson GA 47 högg
2. Anton Darri Pálmason GA 48 högg
3. Ómar Logi Karlsson GA 47 högg
Byrjendaflokkur stelpna:
1. Stefanía Daney Guđmunsdóttir GA 54 högg
2. Lovísa Rut Ađalsteinsdóttir GHD 60 högg
3. Sigrún Kjartansdóttir GA 61 högg
Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson og Ţórdís Rögnvaldsdóttir hlutu síđan Nýprent bikarainn en ţađ er farandbikar sem er veitt ţeim sem eru međ lćgsta skor á 18 holum í öllum flokkum. Ţetta var jafnframt í annađ skiptiđ í röđ sem ţau systikini hljóta ţessa bikara.
Nándarverđlaun voru veitt í öllum flokkum á 6. braut.
17-18 ára Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson GHD
15-16 ára Sigríđur Eygló Unnarsdóttir GSS
14 ára og yngri Ađalsteinn Leifsson GA
12 ára og yngri Sćvar Helgi Víđisson GA
Byrjendur Baldur Vilhelmsson GA
Verđlaun fyrir vippkeppni í öllu flokkum:
17-18 ára Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson GHD
15-16 ára Björn Auđunn Ólafsson GA
14 ára og yngri Ćvarr Freyr Birgisson GA
12 ára og yngri Snćdís Ósk Ađalsteinsdóttir GHD
Byrjendur Hartmann Felix Steingrímsson GSS
Íţróttir | Breytt 6.7.2010 kl. 08:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rástímar klárir
3.7.2010 | 08:13
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýprent mótiđ 4.júlí
24.6.2010 | 08:21
Ţá styttist í stóra mótiđ okkar - Nýprent open - , en ţađ verđur einmitt sunnudaginn 4. júlí n.k. Skráning er ţegar hafin og keppt verđur í eftirtöldum flokkum bćđi í stráka og stelpnaflokkum. 17 -18 ára, 15 - 16 ára, 14 ára og yngri, en ţessir flokkar spila allir 18 holur. Síđan spila 12 ára og yngri 9 holur og einnig byrjendaflokkur sem ađ spilar einnig 9 holur, en byrjendaflokkarnir verđa á sérstaklega styttum teigum.
Nú er um ađ gera ađ fjölmenna í ţetta mót í öllum flokkum.
Ef einhvern vantar ađstođ viđ skráningu í mótiđ ţá vinsamlega hafiđ samband viđ Hjört.
Ef ađ einhverjir foreldrar eđa ađrir klúbbfélagar hafa tök á ađ vinna viđ mótiđ t.d. sem forkaddíar ţá vinsamlega hafiđ samband viđ Hjört í síma 8217041 eđa hjortur@fjolnet.is
Íţróttir | Breytt 29.6.2010 kl. 20:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)