Fćrsluflokkur: Íţróttir
Intersportmótiđ á Dalvík
14.6.2010 | 22:07
Fyrsta golfmótiđ í Norđurlandsmótaröđ barna og unglinga fór fram á Dalvík sunnudaginn 13.júní. Um 90 ţátttakendur tóku ţátt í mótinu og voru 15 frá Golfklúbbi Sauđárkróks. Undanfari ţessa móts var golfćvintýri sem Golfklúbburinn Hamar á Dalvík stóđ fyrir á föstudaginn og laugardaginn fyrir mótiđ. 10 kylfingar frá Golfklúbbi Sauđárkróks tóku ţátt í golfćvintýrinu. Í ţessari mótaröđ er keppt í aldursflokkum stráka og stelpna. 17 18 ára, 15 16 ára, 14 ára og yngri. Ţessir flokkar spila allir 18 holur. Síđan eru tveir flokkar til viđbótar 12 ára og yngri ásamt byrjendaflokki sem ađ spila 9 holur. Öll úrslit er ađ finna á www.golf.is en kylfingar úr GSS stóđu sig vel og unnu til fjölmargra verđlauna. Í 17 18 ára flokki varđ Ingvi Ţór Óskarsson í öđru sćti, í flokki 15 16 ára sigrađi Arnar Geir Hjartarson og Sigríđur Eygló Unnarsdóttir varđ í öđru sćti í sama flokki. Í byrjendaflokki varđ síđan Björn Ingi Ólafsson í 2. sćti. Ţá fengu ţeir Ţröstur Kárason, Hlynur Freyr Einarsson og Pálmi Ţórsson verđlaun fyrir ađ vera nćstir holu. Mótiđ var mjög vel heppnađ og lék veđriđ viđ ţátttakendur. Nćsta mót í ţessari mótaröđ verđur síđan Nýprent mótiđ sem ađ haldiđ verđur á Sauđárkróki 4.júlí n.k.
Myndir koma í vikunni inn á myndasíđuna.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 22:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rástímar komnir fyrir Intersport mótiđ á Dalvík
12.6.2010 | 12:40
Rástíamar fyrir Intersport mótiđ á Dalvík á morgun eru komnir inn á www.golf.is . Byrjađ verđur ađ rćsa út kl. 08.00 og eru elstu flokkarnir fyrst. Ţeir sem ađ spila 9 holur ásamt byrjendaflokknum eru síđan eftir hádegiđ. Vćntanlega verđur verđlaunaafhending í tvennu lagi.
Bestu kveđjur úr blíđunni á Golfćvintýrinu á Dalvík
Hjörtur
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Intersport mótiđ á Dalvík - skráning
10.6.2010 | 13:02
Fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni okkar er á Dalvík n.k. sunnudag 13.júní.
Skráning fer fram á www.golf.is og verđur henni ađ vera lokiđ á föstudagskvöldiđ 11.júní.
Ţau sem ađ fara á golfćvintýriđ á Dalvík verđa skráđ sjálfkrafa ţar en ađrir verđa ađ skrá sig á netinu. Ef ađ einhver lendir í vandrćđum međ ađgang og ţess háttar ţá vinsamlega hafiđ samband viđ Árnýju og hún ađstođar viđ ţau mál.
Nú er um ađ gera ađ fjölmenna á Dalvík og byrja golfsumariđ á fullu !!!
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Foreldrafundur ţriđjudaginn 8.júní kl.18:00
6.6.2010 | 23:18
Unglingaráđ Golfklúbbs Sauđárkróks bođar til foreldrafundar ţriđjudaginn 8.júní n.k. í golfskálanum á Hlíđarenda og hefst hann kl. 18.00.
Fariđ verđur yfir starfiđ í golfskólanum í sumar og skipulag hans.Einnig verđur fariđ yfir Golfćvintýriđ á Dalvík og er mjög mikilvćgt ađ allir foreldrar ţeirra sem ađ ćtla á golfćvintýriđ mćti á fundinn.
Síđan er fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni sunnudaginn 13.júní og verđur ţađ haldiđ á Dalvík.
Allir sem ađ verđa í golfskólanum í sumar verđa síđan ađ vera međ vasabók og blýant međ sér í starfinu og viljum viđ benda foreldrum á ađ kaupa slíkt. Vasabókin ţarf ađ komast í vasa og/eđa golfpokann hjá iđkendum.
Viđ vonumst til ađ sjá sem allra flesta.
Svo viljum viđ einnig minna á ađ Örn Sölvi Halldórsson verđur međ golfskólann mánudaginn 7.júní frá kl.10:00 til 15:00.
Enginn golfskóli verđur hins vegar á ţriđjudaginn 8.júní.
Golfskólinn byrjar hins vegar formlega miđvikudaginn 9.júní kl.10:00.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfćfingar og golfkennsla
2.6.2010 | 21:09
Örn Sölvi Halldórsson golfkennari verđur međ ćfingar fyrir unglinga föstudaginn 4.júní og mánudaginn 7.júní. Báđar ćfingar byrja kl.10 og standa til kl.15.
Viđ viljum hvetja alla krakka sem ađ ćtla sér ađ vera í golfskólanum ađ mćta á ţessar ćfingar
Einnig verđur hann međ almenna golfkennslu frá föstudegi til mánudags. Ţeir sem ađ vilja panta golfkennslu hafi samband viđ Hjört í síma 8217041
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 21:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfskólinn - skráning í fullum gangi
31.5.2010 | 18:32
Skráning í golfskólann stendur nú yfir en hann byrjar miđvikudaginn 9.júní n.k. - Sjá međfylgjandi skjal.
Gott vćri ţví ađ fá stađfestingu sem allra fyrst.
Viđ tökum hins vegar forskot á sćluna um nćstu helgi.
Örn Sölvi golfkennari ćtlar ađ koma á föstudaginn 4. júní og vera međ golfkennslu fyrir ţau sem ađ verđa í golfskólanum ţetta sumariđ. Hefst kennslan kl.10 og verđur fram eftir degi.
Sama verđur upp mánudaginn 7.júní. Ţá verđur hann međ golfkennslu frá kl. 10 og fram eftir degi.
Örn Sölvi verđur einnig međ einkakennslu ţessa daga ţ.e.4.-7. júní .
Endilega sendiđ inn skráningu sem allra fyrst.
Skráningar og frekari upplýsingar veitir Hjörtur Geirmundsson í síma 8217041 eđa hjortur@fjolnet.is
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 18:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfćfing fellur niđur sunnudaginn 30.maí - fjáröflun
28.5.2010 | 08:23
Golfćfingin á sunnudaginn fellur niđur sunnudaginn 30.maí vegna fjáröflunar unglingaráđs GSS.
Viđ ćtlum ađ vera međ kleinusölu, krakkarnir ganga í haus og selja nýsteiktar kleinur eftir hádegiđ á sunnudaginn 30.maí.
Vinsamlega takiđ vel á móti sölufólki okkar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfskólinn - golfkennsla
28.5.2010 | 08:21
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfćfing sunnudaginn 23.maí
21.5.2010 | 08:57
Golfćfing verđur á ćfingasvćđinu sunnudaginn 23.maí kl. 13.00
Svo er völlurinn í fínu ástandi og viljum viđ hvetja alla unglinga ađ skella sér á völlinn um helgina
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfćfing í dag 16.maí
16.5.2010 | 11:48
Minni á golfćfinguna í dag sunnudaginn 16.júní kl.13 á ćfingasvćđinu.
---
Ţađ var hörkuhópur sem ađ mćtti á ćfinguna áđan - frekar kalt - norđan frćsingur og 4° hiti !!!!
Slegiđ var grimmt og í lok ćfingar var fariđ í vippkeppni.
Jónas Már rúllađi henni upp međ 40 stig, Viđar varđ í öđru sćti međ 20 stig og síđan í 3.-4. sćti urđu Sighvatur Rúnar og Arnar Geir međ 10 stig.
Íţróttir | Breytt 21.5.2010 kl. 08:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)