Fyrsta mót í Norđurlandsmótaröđinni lokiđ.
27.6.2011 | 09:03
Fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđ barna og unglinga var haldiđ á Dalvík sunnudaginn 26.júní. Golfklúbbur Sauđárkróks ( GSS ) var međ 17 keppendur á mótinu sem er mjög glćsilegt og stóđu ţau sig öll međ mikilli prýđi bćđi utan vallar sem innan. Hluti keppenda hafđi tekiđ ţátt í golfćvintýri sem ađ haldiđ var dagana á undan hjá Dalvíkingum.
Nokkrir kylfingar GSS hlutu verđlaun á mótinu. Ingvi Ţór Óskarsson varđ í öđru sćti í flokki 17-18 ára eftir ađ hafa tapađ bráđabana um 1. sćtiđ. Ţröstur Kárason tapađi síđan í bráđabana um 3.sćtiđ í flokki 15-16 ára. Matthildur Kemp Guđnadóttir varđ í 3.sćti í flokki 14 ára og yngri. William Ţór Eđvarđsson sigrađi síđan í flokki 12 ára og yngri. Ţá varđ Viktor Kárason í 2.sćti í byrjendaflokki. Pálmi Ţórsson fékk síđan nándarverđlaun.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.