3.móti Norđurlandsmótarađarinnar á Ólafsfirđi lokiđ

3.mótiđ í Norđurlandsmótaröđ barna og unglinga var haldiđ á Skeggjabrekkuvelli á Ólafsfirđi ţriđjudaginn 31.júlí - S1 mótiđ. Um 80 ţáttakendur voru í ţessu móti. Ađ venju fór hópur frá Golfklúbbi Sauđárkróks á mótiđ. Ţađ voru ţau Sigríđur Eygló Unnarsdóttir, Aldís Ósk Unnarsdóttir, Hekla Kolbrún Sćmundsdóttir, Matthildur Kemp Guđnadóttir, Hildur Einarsdóttir, Thelma Einarsdóttir, Arnar Geir Hjartarson, Hlynur Freyr Einarsson, Pálmi Ţórsson og Elvar Ingi Hjartarson. Ţau stóđu sig öll mjög vel en til verđlauna unnu eftirfarandi: í flokkum 17-18 ára sigrđađi Arnar Geir Hjartarson og Sigríđur Eygló Unnarsdóttir varđ í 2.sćti. í flokki 15-16 ára varđ Aldís Ósk Unnarsdóttir í 3.sćti og í flokki 14 ára og yngri sigrađi Matthildur Kemp Guđnadóttir. Hćgt er ađ sjá myndir hér á myndasíđunni. Ţá er einnig búiđ ađ uppfćra stigagjöfina á síđu mótarađarinnar nordurgolf.blog.is.  Síđasta mótiđ í mótaröđinni verđur síđan á Akureyri sunnudaginn 2.september en ţar verđa jafnfram krýndir Norđurlandsmeistarar í öllum flokkum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband