Fertugur og flottur
13.8.2008 | 13:01
Akureyringinn Ólafur Auđunn Gylfason er ţjálfarinn okkar. Ólafur hefur reynst mikill happafengur fyrir Golfklúbb Sauđárkróks, enda góđur ţjálfari og félagi.
Til marks um áhugann lét hann fertugsafmćliđ ekki tefja sig frá golfkennslunni. Eftir ađ krakkarnir höfđu sungiđ afmćlissönginn, var haldiđ til ćfinga ađ venju.
Ţó formlegar golfćfingar séu hćttar nú í sumar mun Óli fylgja sveit GSS ađ Flúđum og vera ţeim til halds og trausts um helgina.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.