Sveitakeppni 16 ára og yngri drengja á Flúđum - Dagur 1
15.8.2008 | 14:54
1.umferđ í sveitakeppni drengja 16 ára og yngri er í gangi ţessa stundina. Sveit GSS hefur lokiđ leik í dag. Ekki er ljóst á ţessari stundu í hvađa sćti sveitin er ađ loknum höggleiknum ţar sem fjölmargir eru ennţá ađ spila. En hérna koma óstađfestar tölur hjá sveitinni. Arnar Geir lék á 88 höggum, Ţorbergur á 92 höggum, Jónas á 99 höggum og Ţröstur á 108 höggum. Ingi hvíldi í dag. Ţrjú bestu skorin telja síđan í heildarkeppninni. Nánari fréttir koma síđar í dag.
15.08.08 / kl. 14.55 / Hjörtur
Niđurstađa dagsins er 14 sćti af 20 sveitum.
Á morgun hefst síđan holukeppnin og ţá spilum viđ á móti GKJ-B og síđan eftir hádegiđ er ţađ GV-A.
Meiri fréttir á morgun
Bestu kveđjur frá Flúđum
15.08.08 / kl.19.10 / Hjörtur
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.