Flokkum og skilum !

Yngri golfarar ásamt barna- og unglingaráđi ćtla á n.k. mánudag kl.16 ađ flokka og telja flöskur og dósir. Rennur andvirđiđ í starfsemina! Viđ erum ađ kaupa peysur á krakkana ofl. framundan.    Ţeir ađilar sem sjá sér fćrt ađ styđja viđ bakiđ á okkur eru velkomnir međ tómar gosflöskur og dósir til okkar á ćfingasvćđiđ á mánudaginn.

Endilega látiđ berast sem víđast.
Međ fyrirfram ţökk,
Barna- og unglingaráđ GSS

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband