Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011
Nýprent Open - sunnudaginn 3.júlí
29.6.2011 | 11:45
Opna Nýprent mótiđ í golfi verđur haldiđ sunnudaginn 3.júlí n.k.
Mótiđ er hluti af Norđurlandsmótaröđ barna og unglinga.
Keppt verđur í eftirfarandi flokkum:
17-18 ára strákar og stelpur - 18 holur
15-16 ára strákar og stelpur - 18 holur
14 ára og yngri ára strákar og stelpur - 18 holur
12 ára og yngri ára strákar og stelpur - 9 holur
Byrjendaflokkur- strákar og stelpur spila 9 holur af sérstaklega styttum teigum ( gullteigum )
Nándarverđlaun og vippverđlaun í öllum flokkum.
Nýprent meistarar verđa krýndir. Lćgsta skor í 18 holu flokkum.
Aukaverđlaun verđa veitt strák og stelpu sem ađ verđa međ flesta punkta í 18 holu flokkum og eru međ virka forgjöf.
Súpan verđur ađ sjálfsögđu á sínum stađ og síđan verđa grillađar pylsur handa öllum í mótslok.
Opnađ hefur veriđ fyrir skráningu á www.golf.is.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 11:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrsta mót í Norđurlandsmótaröđinni lokiđ.
27.6.2011 | 09:03
Fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđ barna og unglinga var haldiđ á Dalvík sunnudaginn 26.júní. Golfklúbbur Sauđárkróks ( GSS ) var međ 17 keppendur á mótinu sem er mjög glćsilegt og stóđu ţau sig öll međ mikilli prýđi bćđi utan vallar sem innan. Hluti keppenda hafđi tekiđ ţátt í golfćvintýri sem ađ haldiđ var dagana á undan hjá Dalvíkingum.
Nokkrir kylfingar GSS hlutu verđlaun á mótinu. Ingvi Ţór Óskarsson varđ í öđru sćti í flokki 17-18 ára eftir ađ hafa tapađ bráđabana um 1. sćtiđ. Ţröstur Kárason tapađi síđan í bráđabana um 3.sćtiđ í flokki 15-16 ára. Matthildur Kemp Guđnadóttir varđ í 3.sćti í flokki 14 ára og yngri. William Ţór Eđvarđsson sigrađi síđan í flokki 12 ára og yngri. Ţá varđ Viktor Kárason í 2.sćti í byrjendaflokki. Pálmi Ţórsson fékk síđan nándarverđlaun.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 10:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni.
17.6.2011 | 14:01
Fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni verđur haldiđ sunnudaginn 26.júní n.k. á Dalvík.
Keppt verđur í öllum flokkum skv. mótafyrirkomulagi mótarađarinnar sem ađ er ađ finna hér á síđunni.
Viđ viljum hvetja alla kylfinga 18 ára og yngri á ađ fjölmenna á ţetta fyrsta mót mótarađarinnar. Flokkaskiptingin á ađ vera fyrir alla.
17-18 ára spila 18 holur
15-16 ára spila 18 holur
14 ára og yngri spila 18 holur*
12 ára og yngri spilar 9 holur*
Svo verđur byrjendaflokkur ţar sem ađ spilađ verđur á sérstökum gullteigum 9 holur.
* ţeir sem eru 12 ára og yngri geta valiđ um ţessa 2 flokka.
Skráning fer fram á www.golf.is
Ef ađ ţiđ lendiđ í vandrćđum međ skráningu ţá hafiđ vinsamlega samband viđ starfsfólk golfskólans, en skráningu ţarf ađ vera lokiđ föstudagskvöldiđ 24.júní.
Annađ mótiđ í mótaröđinni verđur síđan hér á Sauđárkróki sunnudaginn 3.júlí Nýprent open
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 14:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfćvintýri á Dalvík
12.6.2011 | 09:26
Viljum minna á ađ skráning á golfćvintýriđ á Dalvík ţarf ađ liggja fyrir í síđasta lagi n.k. ţriđjudag 14.júní. Vinsamlega sendiđ skráningu á hjortur@fjolnet.is eđa í síma 8217041.
Sjá međf.viđhengi - auglýsing um golfćvintýriđ.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 09:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfćfing fellur niđur... en golfskólinn byrjar !
4.6.2011 | 17:50
Golfćfingin sunnudaginn 5.júní fellur niđur. Ţađ verđa ţví ekki fleiri helgarćfingar ađ sinni ţar sem ađ golfskólinn byrjar mánudaginn 6.júní kl.10:00.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)