Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012

Einvígiđ barna og unglinga á Króknum

Hekla sigrađi međ glćsibragEinvígi ( shoot-out ) barna og unglinga hjá Golfklúbbi Sauđárkróks var haldiđ á Hlíđarendavelli fimmtudaginn 26.júlí.  Alls voru 12 ţátttakendur í mótinu sem fór fram í ágćtis veđri. Fyrirkomulagiđ er ţannig ađ allir spila fyrstu brautina og sá sem slćr flest höggin á henni dettur út en hinir halda áfram á nćstu braut og síđan koll af kolli ţar til einn stendur eftur. Verđi 2 eđa fleiri jafnir á hverri holu ţá verđa ţeir ađ heyja einvígi sem getur veriđ langt pútt, vipp af löngu eđa stuttu fćri, högg úr sandglompu osfrv. Ţau sem tóku ţátt voru ţau Hákon Ingi Rafnsson, Matthildur Kemp Guđnadóttir, Aldís Ósk Unnarsdóttir, Jónas Már Kristjánsson, Elvar Ingi Hjartarson, Pálmi Ţórsson, Hekla Kolbrún Sćmundsdóttir, Arnar Freyr Guđmundsson, Maríanna Ulriksen, Jóhann Ulriksen, Arnar Ólafsson og Anna Karen Hjartardóttir.  Ţetta er í fyrsta skiptiđ sem ţetta mót er haldiđ en stefnt er ađ ţví ađ ţetta verđi árlegur viđburđur hjá klúbbnum. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ mótiđ var stórskemmtilegt og á síđustu holunni voru ţađ ţau Hekla Kolbrún Sćmundsdóttir og Elvar Ingi Hjartarson sem stóđu eftir.  Bćđi áttu ţau ágćt upphafshögg og Elvar sló fyrstur, var svona 10 metrum of stuttur frá flöt en Hekla sló frábćrt högg af um 150 metra fćri og setti um 1,5 metra frá stöng og tryggđi sér par á holunni og ţar međ sigurinn á mótinu.

Hćgt er ađ sjá myndir af keppendum á myndasíđunni


Ţriđja mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni á Ólafsfirđi - Opna S1 mótiđ

Ţriđja mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni - S1 mótiđ - verđur á Ólafsfirđi ţriđjudaginn 31.júlí n.k.

Skráning er ţegar hafin á golf.is en einnig er hćgt ađ skrá sig í síma 863-0240 eđa á netfangiđ golfkl@simnet.is.

Nú er um ađ gera ađ fjölmenna á Ólafsfjörđ

Vegna ţessa móts fellur golfskólinn niđur ţennan dag.


Íslandsmóti unglinga í höggleik lokiđ

Fjórir kylfingar frá GSS fóru á Íslandsmót unglinga í höggleik sem haldiđ var á hinum stórskemmtilega Kiđjabergsvelli í Grímsnesi dagana 20.-22.júlí s.l. Í flokkum 14 ára og yngri kepptu ţau Matthildur Kemp Guđnadóttir og Elvar Ingi Hjartarson. Í flokki 15-16 ára keppti Aldís Ósk Unnarsdóttir. Í flokki 17-18 ára keppti síđan Arnar Geir Hjartarson. Leiknar voru 18 holur á dag - samtals 54 holur og voru ţáttakendur alls 147 í öllum flokkum. Elsti flokkur stráka spilađi á hvítum teigum, 15-16 ára stúlkurá bláum teigum en 14 ára og yngri stúlkur á rauđum teigum en flokkur 14 ára og yngri drengja spilađi á bláum teigum. Veđriđ fyrstu tvo dagana var ljómandi gott en á sunnudeginum rćttust allar veđurspár ţví miđur og brast á međ miklu roki og rigningu sem stóđ yfir allan daginn. Völlurinn varđ ţví mjög ţungur og fljótlega mynduđust tjarnir á brautum vatn flćddi niđur ţćr brautir sem hölluđu undan brekkunum. En allir kylfingarnir kláruđu mótiđ og eiga heiđur skiliđ fyrir ţađ miđađ viđ hinar ótrúlegu ađstćđur.
Matthildur varđ í 11. sćti af 14 keppendum í sínum flokki. Elvar Ingi varđ í 24.sćti af 36 keppendum. Aldís varđ í 13.sćti af 16 keppendum. Arnar Geir varđ síđan í 8.sćti af 30 keppendum í hans flokki.

Öll úrslit úr mótinu er síđan hćgt ađ sjá á http://www.golf.is/

Meistaramóti barna og unglinga lokiđ

Meistaramót barna og unglinga GSS var haldiđ dagana 9-11 júlí s.l.

Keppt var í ýmsum flokkum og spiluđu 14 ára og eldri 54 holur en 12 ára flokkurinn spilađi 27 holur.

Hćgt er ađ sjá myndir frá verđlaunaafhendingunni á myndasíđunni hér til hliđar.

Úrslit urđu ţessi:

Drengir 12 ára og yngri: 
  
1.Hákon Ingi Rafnsson144 högg
2.Viktor Kárason206 högg
  
Drengir 14 ára og yngri: 
  
1.Elvar Ingi Hjartarson250 högg
2.Pálmi Ţórsson287 högg
  
Stúlkur 15-16 ára: 
  
1.Aldís Ósk Unnarsdóttir279 högg
2.Hekla Kolbrún Sćmundsdóttir288 högg
3.Matthildur Kemp Guđnadóttir289 högg
  
Drengir 15-16 ára: 
  
1.Hlynur Freyr Einarsson245 högg
2.Atli Freyr Rafnsson269 högg
3.Jónas Már Kristjánsson276 högg
  
Drengir 17-18 ára: 
  
1.Arnar Geir Hjartarson236 högg
2.Ţröstur Kárason293 högg
  

Meistaramót barna-og unglinga

Meistaramót barna-og unglinga GSS

Verđur haldiđ 9.-11. júlí n.k.

Mótiđ er kynja-og aldursskipt.

Keppt verđur í eftirtöldum flokkum

17-18 ára stúlkur – rauđir teigar - 54 holur

17-18 ára drengir – gulir teigar – 54 holur

15-16 ára stúlkur – rauđir teigar - 54 holur

15-16 ára drengir – gulir teigar - 54 holur

14 ára og yngri stúlkur – rauđir teigar - 54 holur

14 ára og yngri drengir – rauđir teigar - 54 holur

12 ára og yngri stúlkur – rauđir teigar – 27 holur

12 ára og yngri drengir – rauđir teigar – 27 holur

Byrjendur – stúlkur – rauđir teigar – 18 holur

Byrjendur – drengir – rauđir teigar – 18 holur

Gert er ráđ fyrir ađ 12 ára og yngri flokkarnir spili frá kl.10 keppnisdagana.

Byrjendaflokkar spili ţriđjudag 10.júlí (9) og miđvikudag 11.júlí (9)

Eldri flokkar spila eftir hádegi og finna sér rástíma fyrsta daginn.

Leyfilegt er ađ eldri flokkar spili saman fyrsta dag en hina tvo verđur rćst út eftir besta skori.

Hćgt er ađ skrá sig á www.golf.is eđa í golfskálanum

Verđlaunaafhending verđur síđan á miđvikudaginn í mótslok.


Nýprent Open haldiđ í 6. skipti

Sunnudaginn 1.júlí s.l. var „Nýprent Open“ barna- og unglingagolfmótiđ haldiđ á Hlíđarendavelli á Sauđárkróki. Mótiđ er hluti af Norđurlandsmótaröđ barna-og unglinga og var ţetta mót númer 2 í röđinni en mótin eru 4. Mótiđ er kynja-og aldursskipt og einnig er spilađ í byrjendaflokkum. Eldri flokkarnir spiluđu 18 holur en 12 ára og yngri og byrjendur spiluđu 9 holur.  Ţađ voru 75 kylfingar sem mćttu til leiks á ţessu móti víđs vegar af Norđurlandi. Frá Akureyri (GA) komu 27, frá Húsavík (GH ) kom 1, frá Dalvík (GHD) komu 16, frá Ólafsfirđi (GÓ) komu 6, frá Blönduósi ( GÓS) kom 1 og loks frá Golfklúbbi Sauđárkróks (GSS) komu 24. Mótiđ tókst mjög vel í alla stađi og veđurguđirnir voru líka mjög hliđhollir. Kylfingar úr Golfklúbbi Sauđárkróks stóđu sig mjög vel og aldrei hafa fleiri kylfingar frá klúbbnum tekiđ ţátt í móti mótaröđinni. Sigríđur Eygló Unnarsdóttir sigrađi í 17-18 ára flokknum og einnig Arnar Geir Hjartarson í sama flokki, Ţröstur Kárason varđ í 3.sćti í sama flokki. Í flokki 15-16 ára varđ Aldís Ósk Unnarsdóttir í 2. sćti. Í flokki 14 ára og yngri varđ Matthildur Kemp Guđnadóttir í 2.sćti. Hákon Ingi Rafnsson varđ í 2.sćti í flokki 12 ára og yngri. Í byrjendaflokki varđ Viktor Kárason í 2.sćti og Daníel Ingi Halldórsson í ţví 3. Aldís Ósk var síđan međ flesta punkta af stelpunum.

Nýprentsmeistarar voru síđan krýndir en ţá nafnbót hljóta ţau sem fara á fćstum höggum.  Ţađ voru Dalvíkingarnir Arnór Snćr Guđmundsson og Birta Dís Jónsdóttir sem varđveita farandbikarana nćsta áriđ.

Öll úrslit koma hér ásamt aukaverđlaunum.

17-18 ára stúlkur

     

1. Sigríđur Eygló Unnarsdóttir

GSS

89 högg

 

2. Jónína Björg Guđmunsdóttir

GHD

91 högg

 
       

17-18 ára strákar

     

1. Arnar Geir Hjartarson

GSS

82 högg

 

2. Björn Auđunn Ólafsson

GA

83 högg

 

3. Ţröstur Kárason

GSS

94 högg

 
       

15-16 ára stúlkur

     

1. Birta Dís Jónsdóttir

GHD

84 högg

 

2. Aldís Ósk Unnarsdóttir

GSS

87 högg

 

3. Ţórdís Rögnvaldsdóttir

GHD

90 högg

 
       

15-16 ára strákar

     

1. Ćvarr Freyr Birgisson

GA

76 högg

 

2. Tumi Hrafn Kúld

GA

77 högg

 

3. Víđir Steinar Tómasson

GA

84 högg

 
       

14 ára og yngri stelpur

     

1. Ólöf María Einarsdóttir

GHD

95 högg

 

2. Matthildur Kemp Guđnadóttir

GSS

99 högg

 

3. Magnea Helga Guđmunsdóttir

GHD

106 högg

 
       

14 ára og yngri drengir

     

1.Arnór Snćr Guđmundsson

GHD

74 högg

 

2. Daníel Hafsteinsson

GA

77 högg

 

3. Stefán Einar Sigmundsson

GA

83 högg

 
       

12 ára og yngri stelpur

     

1. Snćdís Ósk Ađalsteinsdóttir

GHD

61 högg

e.bráđabana

2. Ásrún Jana Ásgeirsdótir

GHD

61 högg

 

3. Amanda Guđrún Bjarnadóttir

GHD

62 högg

 
       

12 ára og yngri drengir

     

1. Sveinn Margeir Hauksson

GHD

51 högg

 

2. Hákon Ingi Rafnsson

GSS

53 högg

 

3. Brimar Jörvi Guđmundsson

GA

59 högg

 
       

Byrjendaflokkur stelpur

     

1. Andrea Ýr Ásmundsdóttir

GA

49 högg

 

2. Íris Katla Jónsdóttir

GA

53 högg

 

3. Jana Ţórey Bergsdóttir

GA

55 högg

 
       

Byrjendaflokkur drengir

     

1. Mikael Máni Sigurđsson

GA

38 högg

 

2. Viktor Kárason

GSS

46 högg

 

3. Daníel Ingi Halldórsson

GSS

49 högg

 
       

Flestir punktar á 18 holum

     

Aldís Ósk Unnarsdóttir

GSS

40 pkt

 

Arnór Snćr Guđmundsson

GHD

40 pkt

 
       

Nýprentsmeistar fyrir fćst högg á 18 holum

     

Birta Dís Jónsdóttir

GHD

84 högg

 

Arnór Snćr Guđmundsson

GHD

74 högg

 
       
       

Nćst holu á 6.braut

     

17-18 ára Björn Auđunn Ólafsson GA

     

15-16 ára Reynir Örn Hannesson GH

     

14 ára og yngri Daníel Hafsteinsson GA

     

12 ára og yngri Amanda Guđrún Bjarnad.GHD

   

Byrjendaflokkur Jana Ţórey Bergsd. GA

     
       

Vippkeppni

     

17-18 ára Jónína Björg Guđmunsd. GHD

     

15-16 ára Tumi Hrafn Kúld GA

     

14 ára og yngri Elvar Ingi Hjartarson GSS

     

12 ára og yngri Hákon Ingi Rafnsson GSS

     

Byrjendaflokkur Monika Birta Baldvinsd. GA

     

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband