Sveitakeppnir unglinga

Richard hefur valiđ 6 drengi í sveitakeppni unglinga 15 ára og yngri sem ađ haldin verđur á Flúđum 19.-21.ágúst n.k.

Ţeir eru:

 

Arnar Ólafsson

Atli Freyr Rafnsson

Elvar Ingi Hjartarson

Hlynur Freyr Einarsson

Jónas Már Kristjánsson

Pálmi Ţórsson

Ţá sendir klúbburinn einnig stúlknasveit í flokki 18 ára og yngri sem ađ haldin verđur sömu daga í Leirunni viđ Keflavík.

Ţćr eru:

 

Aldís Ósk Unnarsdóttir

Hekla Kolbrún Sćmundsdóttir

Matthildur Kemp Guđnadóttir

Sigríđur Eygló Unnarsdóttir

 


Fjáröflun

Barna-og unglingaráđ Golfklúbbs Sauđárkróks ćtlar ađ vera međ fjáraflanir núna í vikunni.

Hćgt verđur ađ koma međ flöskur og dósir í skýliđ á ćfingasvćđinu alla vikuna, en einnig er hćgt ađ hringja í Hjört í síma 8217041 og ţá verđa ţćr sóttar.

 

Ţá ćtlum viđ ađ vera međ kökubasar í anddyri Skagfirđingabúđar föstudaginn 5.ágúst n.k.  Viđ viljum biđja foreldra ţeirra barna og unglinga sem eru í golfskólanum ađ koma međ tvćr kökur í Skagfirđingabúđ kl.16.00 á föstudaginn.   Margrét Helgadóttir hefur umsjón međ kökubasarnum.

Ef ađ ţiđ getiđ ekki komiđ međ köku á basarinn ţá er hćgt ađ leggja andvirđi ţeirra inn á reikning í Arion banka – 3.000,-. Reikningsnúmeriđ er 0310-26-2106 kt. 570884-0349.


Kylfingar á ferđ og flugi....

Ţó ađ lítiđ hafi veriđ um mótahald á Norđurlandi upp á síđkastiđ ţá hafa unglingar GSS ekki setiđ auđum höndum.  Arnar Geir og Elvar Ingi tóku ţátt í íslandsmótinu í holukeppni sem ađ er hluti af Arion banka mótaröđ unglinga í Borgarnesi 26.júlí s.l. Arnar Geir varđ í 7-9 sćti eftir höggleikinn og komst ţar međ í 1 6 manna úrslit fyrir holukeppnina. Ţar keppti hann viđ sterkan kylfing úr GR og tapađi 3/2. Elvar Ingi komst hins vegar ekki í 16 manna úrslit.

Um verslunarmannahelgina fóru síđan Jónas Már, Pálmi, Elvar Ingi og Arnar Geir og kepptu í golfi á unglingalandsmótinu sem ađ fór fram á Egilsstöđum. Ekkjufellsvöll voru langflestir ađ spila í 1.skipti og kom hann skemmtilega á óvart og er mjög fjölbreyttur og öđruvísi en viđ eigum ađ venjast. 66 ţátttakendur voru skráđir ţar til leiks en 45 luku ţar keppni.  Arnar Geir sigrađi í 16-18 ára flokki, Jónas varđ í 8.sćti í 14-15 ára flokki, Elvar Ingi varđ í 4.sćti í flokki 11-13 ára og Pálmi varđ í 13.sćti í sama flokki.

Keppendur af Norđurlandi voru í meirihluta á ţessu móti og sýnir ţađ enn og aftur gróskuna í golfinu hér Norđanlands.

Um nćstu helgi verđur síđan íslandsmót í höggleik haldiđ í Grafarholti í Reykjavík og ţegar hafa nokkrir kylfingar skráđ sig til leiks frá GSS.


Opna S1 mótiđ á Ólafsfirđi

IMG 7512Opna S1 mótiđ á Ólafsfirđi var haldiđ ţriđjudaginn 19. júlí. Ađ venju sendi Golfklúbbur Sauđárkróks fjölmarga keppendur til leiks í flestum flokkum. Mótiđ var ţriđja mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni okkar og ţá er einungis mótiđ á Akureyri eftir ţetta sumariđ, en ţađ verđur einmitt haldiđ fyrsta sunnudag í september.

Bestum árangri náđu ţau Arnar Geir Hjartarson, sem varđ í öđru sćti í 15-16 ára flokknum, Aldís Unnarsdóttir, sem varđ í öđru sćti í 14 ára og yngri flokknum eftir ađ hafa sigrađ í bráđabana um ţađ sćti. Ţá varđ Viktor Kárason í 3. sćti í flokki byrjenda.  Í vippkeppninni urđu síđan Hákon Ingi Rafnsson og Hekla Kolbrún Sćmundsdóttir hlutskörpust í sínum flokkum. 

Myndir frá mótinu er ađ finna hérna á síđunni.

Ţađ eru síđan fjölmörg mót framundan sem einhverjir kylfingar ćtla ađ taka ţátt í s.s. íslandsmót í holukeppni í Borgarnesi, íslandsmót í höggleik í Grafarholti í Reykjavík og svo ćtla einhverjir ađ fara á unglingalandsmót sem haldiđ verđur um verslunarmannahelgina á Egilsstöđum. Ţá má ekki gleyma sveitakeppnunum sem er hápunktur sumarsins ađ margra mati.

Ţađ er ţví nóg af golfi framundan, loksins ţegar veđriđ er fariđ ađ vera okkur hliđhollt.


Meistaramótinu lokiđ

Allir ţátttakendur í meistaramótinuMeistaramót barna og unglinga var spilađ dagana 5.-7.júlí og léku kylfingarnir 54 holur.

Myndir er ađ finna á myndasíđunni.

Úrslit urđu eftirfarandi:

12 ára og yngri drengir:

Högg

1. William Ţór Eđvarđsson

300

2.Sölvi Björnsson

325

3.Hákon Ingi Rafnsson

373

  

13-14 ára drengir:

 

1.Elvar Ingi Hjartarson

247

2.Arnar Ólafsson

270

3.Atli Freyr Rafnsson

273

  

15-18 ára drengir:

 

1.Arnar Geir Hjartarson

241

2.Ingvi Ţór Óskarsson

252

3.Ţröstur Kárason

277

  

Stúlkur

 

1.Sigríđur Eygló Unnarsdóttir

272

2.Aldís Ósk Unnarsdóttir

294

3.Matthildur Kemp Guđnadóttir

304


Úrslit í Nýprent mótinu

Nýprent Open var haldiđ í blíđskaparveđri á Hlíđarendavelli og voru yfir 80 keppendur í flokkunum.

Úrslitin urđu eftirfarandi:

Nýprentsmeistarar:  
Arnar Geir HjartarsonGSS 
Ásdís Dögg GuđmundsdóttirGHD 
   
 KlúbburHögg
17-18 ára drengir:  
Björn Auđunn ÓlafssonGA78
Ingvi Ţór ÓskarssonGSS89
   
17-18 ára stúlkur:  
Brynja Sigurđardóttir87
Vaka ArnţórsdóttirGHD116
   
15-16 ára drengir:  
Arnar Geir HjartarsonGSS74
Ćvarr Freyr BirgissonGA86*
Eyţór Hrafnar KetilssonGA86
*sigrađi eftir bráđabana  
   
15-16 ára stúlkur:  
Ásdís Dögg GuđmundsdóttirGHD85
Ţórdís RögnvaldsdóttirGHD88
Sigríđur Eygló UnnarsdóttirGSS89
   
14 ára og yngri drengir:  
Kristján Benedikt SveinssonGA75*
Tumi Hrafn KúldGA75
Stefán Einar SigmundssonGA82
*sigrađi eftir bráđabana  
   
14 ára og yngri stúlkur:  
Birta Dís JónsdóttirGHD88
Aldís Ósk UnnarsdóttirGSS95
Ólöf María EinarsdóttirGHD103
   
12 ára og yngri drengir:  
Agnar Dađi KristjánssonGH49
Lárus Ingi AntonssonGA50
Sölvi BjörnssonGSS51
   
12 ára og yngri stúlkur:  
Magnea Helga GuđmunsdóttirGHD59
Guđrún Fema Sigurbjörnsdóttir73
Ásrún Jana ÁsgeirsdóttirGHD87
   
Byrjendur - drengjaflokkur:  
Mikael Máni SigurđssonGA44
Stefán VilhelmssonGA45
Viktor KárasonGSS46
   
Byrjendur - stúlknaflokkur:  
Helena Arnbjörg TómasdóttirGA57
Andrea Ýr ÁsmundsdóttirGA58
Sara Sigurbjörnsdóttir66
   

Aukaverđlaun fyrir flesta punkta:

Hlynur Freyr Einarsson GSS - 42

Ásdís Dögg Guđmundsd.GHD - 43

  
Nćst holu á 6. braut  
17-18 ára: Björn Auđunn Ólafsson  
15-16 ára: Arnar Geir Hjartarson  
14 ára og yngri:Elvar Ingi Hjartarson  
12 ára og yngri:Lárus Ingi Antonsson  

Byrjendur: Stefán Vilhelmsson

Ţá voru einnig verđlaun veitt fyrir vippkeppni.

Myndir úr mótinu og verđlaunaafhendingu eru komnar inn á síđuna

  

Rástímar komnir fyrir Nýprent Open

Búiđ er ađ setja rástímana fyrir Nýprent Open á www.golf.is

 


Nýprent Open - sunnudaginn 3.júlí

Opna Nýprent mótiđ í golfi verđur haldiđ sunnudaginn 3.júlí n.k.

Mótiđ er hluti af Norđurlandsmótaröđ barna og unglinga.

Keppt verđur í eftirfarandi flokkum:

17-18 ára strákar og stelpur - 18 holur

15-16 ára strákar og stelpur - 18 holur

14 ára og yngri ára strákar og stelpur - 18 holur

12 ára og yngri ára strákar og stelpur - 9 holur

Byrjendaflokkur- strákar og stelpur spila 9 holur af sérstaklega styttum teigum ( gullteigum )

Nándarverđlaun og vippverđlaun í öllum flokkum.

Nýprent meistarar verđa krýndir. Lćgsta skor í 18 holu flokkum.

Aukaverđlaun verđa veitt strák og stelpu sem ađ verđa međ flesta punkta í 18 holu flokkum og eru međ virka forgjöf.

Súpan verđur ađ sjálfsögđu á sínum stađ og síđan verđa grillađar pylsur handa öllum í mótslok.

Opnađ hefur veriđ fyrir skráningu á www.golf.is.


Fyrsta mót í Norđurlandsmótaröđinni lokiđ.

Fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđ barna og unglinga var haldiđ á Dalvík sunnudaginn 26.júní.  Golfklúbbur Sauđárkróks ( GSS ) var međ 17 keppendur á mótinu sem er mjög glćsilegt og stóđu ţau sig öll međ mikilli prýđi bćđi utan vallar sem innan.  Hluti keppenda hafđi tekiđ ţátt í golfćvintýri sem ađ haldiđ var dagana á undan hjá Dalvíkingum.

Nokkrir kylfingar GSS hlutu verđlaun á mótinu.  Ingvi Ţór Óskarsson varđ í öđru sćti í flokki 17-18 ára eftir ađ hafa tapađ bráđabana um 1. sćtiđ.  Ţröstur Kárason tapađi síđan í bráđabana um 3.sćtiđ í flokki 15-16 ára. Matthildur Kemp Guđnadóttir varđ í 3.sćti í flokki 14 ára og yngri. William Ţór Eđvarđsson sigrađi síđan í flokki 12 ára og yngri. Ţá varđ Viktor Kárason í 2.sćti í byrjendaflokki.  Pálmi Ţórsson fékk síđan nándarverđlaun.


Fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni.

Fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni verđur haldiđ sunnudaginn 26.júní n.k. á Dalvík.

Keppt verđur í öllum flokkum skv. mótafyrirkomulagi mótarađarinnar sem ađ er ađ finna hér á síđunni.

Viđ viljum hvetja alla kylfinga 18 ára og yngri á ađ fjölmenna á ţetta fyrsta mót mótarađarinnar. Flokkaskiptingin á ađ vera fyrir alla.

17-18 ára spila 18 holur

15-16 ára spila 18 holur

14 ára og yngri spila 18 holur*

12 ára og yngri spilar 9 holur*

Svo verđur byrjendaflokkur ţar sem ađ spilađ verđur á sérstökum „gullteigum“ 9 holur.

* ţeir sem eru 12 ára og yngri geta valiđ um ţessa 2 flokka.

Skráning fer fram á www.golf.is

Ef ađ ţiđ lendiđ í vandrćđum međ skráningu ţá hafiđ vinsamlega samband viđ starfsfólk golfskólans, en skráningu ţarf ađ vera lokiđ föstudagskvöldiđ 24.júní.

Annađ mótiđ í mótaröđinni verđur síđan hér á Sauđárkróki sunnudaginn 3.júlí – „Nýprent open“


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband