Síðasta mót í Norðurlandsmótaröðinni

 

Greifamótið - Unglingamótaröð Norðurlands

Fjórða mót Norðurlandsmótaraðarinnar verður haldið á Jaðarsvelli á Akureyri

sunnudaginn 29. ágúst

Höggleikur án forgjafar

Vipp keppni að loknum hring.

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

Stúlkur 12 ára og yngri, rauðir teigar, 9 holur

Stúlkur 14 ára og yngri, rauðir teigar, 18 holur

Stúlkur  15-16 ára, rauðir teigar, 18 holur

Stúlkur 17-18 ára, rauðir teigar, 18 holur

Stúlkur byrjendur, sérteigar, 9 holur

Drengir 12 ára og yngri, rauðir teigar, 9 holur

Drengir 14 ára og yngri, rauðir teigar, 18 holur

Drengir 15- 16 ára, gulir teigar, 18 holur

Drengir 17-18 ára, gulir teigar,18  holur

Drengir byrjendur, sérteigar, 9 holur

 

Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hverjum flokki og einnig verða veitt verðlaun

fyrir flest stig í vipp-keppninni í hverjum flokki.

Veitingar í boði að leik loknum.

Byrjað verður að ræsa út kl. 8.00 

Mótsgjald kr. 1.500

Skráning og upplýsingar á http://www.golf.is/ 

Skráningu lýkur föstudaginn 27.ágúst kl. 12:00

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband