Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Opiđ barna- og unglingamót á Akureyri - muna ađ skrá sig!

Viđ viljum minna á ađ nauđsynlegt er ađ skrá sig í barna- og unglingamótiđ á Akureyri sunnudaginn 31. ágúst n.k. Upplýsingar um mótiđ má sjá neđar á síđunni, en hćgt er ađ skrá sig í netfangiđ petur@saudarkrokur.net. Ţađ er mikilvćgt fyrir alla ađ taka ţátt í mótinu og fá reynslu af ţví ađ spila á Jađarsvelli, einum af bestu golfvöllum landsins. Nauđsynlegt er ađ skrá sig fyrir ţriđjudaginn 26. ágúst n.k.
Sumir fátćkari af kúlum en ađrir

Sveitakeppni 16 ára og yngri drengja á Flúđum - Dagur 3

Ennţá heldur fjöriđ áfram. Í morgun léku okkar menn viđ GL-B og unnu sigur í tveimur leikjum en einn tapađist. Ţorbergur vann sinn leik 4/3, Arnar Geir vann sinn leik 2/1 og í fjórmenningnum töpuđu Jónas og Ingi 5/4.  Ţessi niđurstađa hjá okkur í morgun verđur til ţess ađ viđ spilum um 13.sćtiđ viđ Akureyringa ( GA ). Leikirnir hefjast kl.13.24.

Kveđjur frá Flúđum                                                                         

Kl.12.50 / Hjörtur

 Ţá er leiknum viđ Akureyringa lokiđ. Ţetta var ćsispennandi viđureign og miklar sveiflur.  Fjórmenningurinn vannst 4/3 og ţeir Jónas og Ţröstur fóru á kostum.  Arnar Geir tapađi sínum tvímenningsleik 5/4 í hörkuleik. Ţetta réđist ţví allt í lokaleiknum ţar sem ađ Tobbi spilađi.  Ţessu leikur endađi í bráđana eftir ađ Tobbi hafđi snemma lent tveimur holum undir á seinni hring en náđ ađ jafna. En ađ lokum fór ţađ ţannig ađ Tobbi tapađi á 19 holu í stórskemmtilegum leik.

Niđurstađan var ţví ađ viđ enduđum í 14. sćti.  Í heildina fóru menn ţví bara nokkuđ sáttir og ţreyttir heim og skemmtilegir dagar eru ađ baki.  Ţađ er ţví bara ađ spýta í lófana og gera enn betur ađ ári. Viđ erum međ unga stráka sem ađ eiga mörg ár eftir í ţessum flokki og voru í flestum tilfellum ađ spila viđ sér mun eldri andstćđinga og fleiri bíđa viđ horniđ og banka á dyrnar til ađ komast í sveitakeppnina.  Vonandi verđum viđ komnir međ ţađ breiđan hóp á nćsta ári ađ viđ náum ađ senda tvćr sveitir og jafnvel telpnasveit líka - hver veit Smile

Ţađ var margt skemmtilegt viđ ţessa daga. Strákarnir voru sínum klúbbi til sóma bćđi á vellinum og utan hans. Framkoman til fyrirmyndar. Snyrtilega klćddir í nýjum peysunum og mikil gleđi allt í kringum okkar.  Svo komu foreldrar og drógu fyrir sína stráka sem var mjög skemmtilegt ţví ađ ţađ var um langan veg ađ fara. Svona stuđningur skiptir líka mjög miklu máli.

Gistingin á Syđra Langholti var líka algjör snilld og ţar var mikiđ stuđ !

Sauđárkróki 17.08.08 kl.23.00 / Hjörtur

 


Sveitakeppni 16 ára og yngri drengja á Flúđum - Dagur 2

2.dagur í sveitakeppninni stendur nú yfir og eru leikir í 1.umferđ ađ klárast.  GSS lék viđ GKJ-B og tapađi 2-1. Leikirnir fóru ţannig ađ Ţorbergur sigrađi í sínum leik á 18.holu 1/0, Arnar Geir tapađi á 18.holu 1/0 og Jónas og Ingi sem ađ spiluđu fjórmenninginn töpuđu 4/3. Strákarnir voru ađ spila ágćtis golf í dag og hefđi sigurinn sannarlega getiđ dottiđ okkar megin en pútterinn var "kaldur" en slátturinn var mjög góđur.  Á eftir spilum viđ síđan viđ GV-A og ţar mćtum viđ hörku spilurum međ mjög lága forgjöf.

Bless í bili frá Flúđum

Kl. 12.55 / Hjörtur

Seinni umferđ dagsins var ađ ljúka.  Eins og okkur grunađi ţá var ţetta okkar mönnum erfitt ţar sem ađ A sveit Vestmannaeyinga er skipuđ hörku kylfingum.  Leikirnir töpuđust allir.  Ţorbergur og Arnar Geir töpuđu báđir 4/3 í tvímenningsleikjum sínum og fjórmenningurinn hjá Inga og Ţresti tapađist 3/2.  Á morgun verđur spilađ viđ GL-B.

Ţrátt fyrir ađ báđir leikir dagsins hafi tapast er mjög góđ stemming í hópnum og nú förum viđ heim ađ Syđra-Langholti og slöppum af hjá ţeim heiđurshjónum Hrafnhildi og Jóhannesi. Skellum okkur í heita pottinn og svo verđur fariđ snemma í háttinn ţví ađ fyrsti rástími í fyrramáliđ er kl.8.18.  Ekki liggur fyrir ennţá viđ hverja viđ spilum síđan í seinni umferđinni á morgun - sunnudag.

Meiri fréttir á morgun frá Flúđum

Kl.19.15 / Hjörtur


Sveitakeppni 16 ára og yngri drengja á Flúđum - Dagur 1

1.umferđ í sveitakeppni drengja 16 ára og yngri er í gangi ţessa stundina. Sveit GSS hefur lokiđ leik í dag. Ekki er ljóst á ţessari stundu í hvađa sćti sveitin er ađ loknum höggleiknum ţar sem fjölmargir eru ennţá ađ spila. En hérna koma óstađfestar tölur hjá sveitinni. Arnar Geir lék á 88 höggum, Ţorbergur á 92 höggum, Jónas á 99 höggum og Ţröstur á 108 höggum. Ingi hvíldi í dag. Ţrjú bestu skorin telja síđan í heildarkeppninni. Nánari fréttir koma síđar í dag. 

15.08.08 / kl. 14.55 / Hjörtur

Niđurstađa dagsins er 14 sćti af 20 sveitum.

Á morgun hefst síđan holukeppnin og ţá spilum viđ á móti GKJ-B og síđan eftir hádegiđ er ţađ GV-A.

Meiri fréttir á morgun

Bestu kveđjur frá Flúđum

15.08.08 / kl.19.10 / Hjörtur

 


Golfmót á Akureyri

Sunnudaginn 31 ágúst n.k. er fyrirhugađ ađ halda barna- og unglingamót á Akureyri. Mótiđ verđur međ svipuđu sniđi og Nýprent Open mótiđ og Intersportmótiđ á Dalvík. GSS sér um skráningu á sínum félagsmönnum og eru áhugasamir beđnir um ađ láta vita um ţátttöku í netfangiđ petur@saudarkrokur.net

Mikilvćgt er ađ láta vita eins fjótt og hćgt er, hverjir ćtla ađ fara á mótiđ og er ćskilegt ađ foreldrar fari međ. 

Mótiđ er frábćrt tćkifćri fyrir krakkana til ađ spila á stćrsta vellinum Norđanlands og ţar sem Jađarsvöllur er 18 holur, ţá mun mótiđ vćntanlega taka styttri tíma en mótin á Sauđárkróki og Dalvík.

 Byrjađ verđur ađ rćsa út  kl: 10:00

Mótsgjald er 1.200. Vegleg verđlaun verđa veitt í öllum flokkum. Ađ móti loknu verđur pizzahlađborđ.


Fertugur og flottur

Akureyringinn Ólafur Auđunn Gylfason er ţjálfarinn okkar. Ólafur hefur reynst mikill happafengur fyrir Golfklúbb Sauđárkróks, enda góđur ţjálfari og félagi.Ţetta er hann Óli 

Til marks um áhugann lét hann fertugsafmćliđ ekki tefja sig frá golfkennslunni. Eftir ađ krakkarnir höfđu sungiđ afmćlissönginn, var haldiđ til ćfinga ađ venju.

Ţó formlegar golfćfingar séu hćttar nú í sumar mun Óli fylgja sveit GSS ađ Flúđum og vera ţeim til halds og trausts um helgina.


Sveitakeppni unglinga

GSS sendir eina sveit í sveitakeppni unglinga ţetta áriđ. Fyrirhugađ var ađ senda tvćr sveitir, en vegna stórhertra reglna GSÍ var ţađ ekki mögulegt ađ ţessu sinni. Sveit GSS skipa eftirtaldir.

Ingvi Ţór Óskarsson

Ţorbergur Ólafsson

Arnar Geir Hjartarson

Jónas Rafn Sigurjónsson

Ingi Pétursson

Ţröstur Kárason

Mótiđ fer ađ ţessu sinni fram á Flúđum 15-17. ágúst. Reynt verđur ađ birta úrslit hér á síđunni jafnóđum.


Opna Intersportmótiđ á Dalvík

Opna Intersportmótiđ var haldiđ á Dalvík fimmtudaginn 7. ágúst s.l. í ţurru og fremur köldu veđri. Krakkarnir okkar stóđu sig međ mikilli prýđi og miklu betur en gera mátti ráđ fyrir, enda flestir ađ spila völlinn í fyrsta skipti. Alls kepptu 15 krakkar úr GSS í mótinu og voru öll til fyrirmyndar. Ţökkum viđ Dalvíkingum fyrir góđar móttökur og skemmtilegt mót.

  Allir á teig

Í flokki 10-11 ára drengja kepptu 6 strákar úr GSS. Jafnir í 1-2 sćti urđu Arnar Ólafsson og Elvar Ingi Hjartarson en ţeir spiluđu á 3 höggum yfir pari vallarins. Jóhannes Friđrik Ingimundarsson varđ ţriđji á 8 höggum yfir pari vallarins. Voru ţví keppendur úr GSS í ţremur efstu sćtum í ţessum flokki, en 19 strákar tóku ţátt í keppninni. Stúlknaflokkinn í sama aldurhópi sigrađi Hekla Kolbrún Sćmundsdóttir GSS međ yfirburđum, spilađi á 7 höggum yfir pari vallarins. Í öđru sćti varđ Matthildur Guđnadóttir en alls tóku 6 stelpur ţátt í ţessum flokki. Krakkarnir kepptu allir á barnateigum, sem voru stađsettir inn á brautum og fannst sumum keppendum okkar völlurinn vera full auđveldur, enda vanir ađ spila af rauđum teigum heima á Hlíđarenda.

 

Í flokki 12-13 ára stráka var ađeins einn keppandi frá GSS, Arnar Geir Hjartarsson og sigrađi hann međ yfirburđum í flokknum, spilađi á 87 höggum af rauđum teigum. Spilađi hann á 19 höggum fćrri en nćsti mađur, en alls voru 15 keppendur í flokknum. Tvćr stelpur úr GSS, Elísabet Ásmundsdóttir og Sigríđur Eygló Unnarsdóttir kepptu í kvennaflokknum og stóđu sig vel. Varđ Elísabet í fjórđa sćti af átta keppendum, en fékk fyrstu verđlaun í flokki međ forgjöf. Grétar

 

Í flokki 14-15 ára stráka kepptu 3 strákar frá GSS og stóđu sig vel, ţótt ţeir ynnu ekki til verđlauna og Helga Pétursdóttir keppti í kvennaflokknum og varđ í öđru sćti, en keppendur voru reyndar ađeins tveir í ţeim flokki.

 

Rćtt hefur veriđ um ađ stofna til mótarađar á Norđurlandi, ţar sem klúbbarnir tćku sig saman um ađ halda mót. Hluti af ţeirri mótaröđ yrđu mótin á Sauđárkróki, Dalvík og Akureyri og einnig hugsanlega á Húsavík. Nćsta sumar gćti ţví orđiđ spennandi fyrir krakka í golfi á Norđurlandi.


Stórmót sumarsins – Nýprent Open

 

Um 70 krakkar úr fimm golfklúbbum mćttu til leiks á Nýprent Open á Hlíđarendavellli ţann 19. júlí s.l. í frábćru veđri. Krakkarnir skemmtu sér hiđ besta, enda varla annađ hćgt. Helstu styrktarađilar mótsins voru Nýprent, Golfbúđin í Hafnarfirđi, Hótel Vík og Kaupfélag Skagfirđinga. Styrktarađilum og öđrum ţeim sem unnu ađ mótinu eru fćrđar bestu ţakkir. Helstu úrslit voru:

 

9 ára og yngri stúlkur – 9 holur

1.      Guđrún Fema Sigurbjörnsdóttir GÓJónas og Ingvi

2.      Magnea Helga Guđmundsdóttir GHD

 

9 ára og yngri strákar – 9 holur

1.      Kristján Benedikt Sveinsson GA

2.      Ţorgeir Örn Sigurbjörnsson GÓ

3.      Kristinn Jóhann Traustason GÓ

 

10-11 ára stúlkur – 9 holur

1.      Matthildur Guđnadóttir GSS

2.      Linda Ţórdís Róbertsdóttir GSS

3.      Aldís Ósk Unnarsdóttir GSS

 

10-11 ára strákar – 9 holur

1.      Atli Freyr Rafnsson GSSÁ teig

2.      Elvar Ingi Hjartarsson GSS

3.      Jónas Már Kristjánsson GSS

 

12-13 ára stúlkur 18 holur

1.      Elísabet Ásmundsdóttir GSS

2.      Sigríđur Eygló Unnarsdóttir GSS

3.      Jónína Guđmundsdóttir GHD

 

12-13 ára strákar 18 holur

1.      Símon Leví Héđinsson GOS

2.      Arnar Geir Hjartarson GSS

3.      Arnór Snćr Guđmundsson GHD

 

14-15 ára stúlkur – 18 holurlátiđ vađa

1.      Brynja Sigurđardóttir GÓ

2.      Vaka Arnţórsdóttir GHD

3.      Helga Pétursdóttir GSS

 

14-15 ára strákar – 18 holur

1.      Ingvi Ţór Óskarsson GSS

2.      Ingi Pétursson GSS

3.      Jónas Rafn Sigurjónsson GSS


Úrslit í Meistaramóti GSS - yngri flokkar

Verđlaunahafar

Úrslit í Meistaramóti GSS – yngri flokkar 

Góđ ţátttaka var í meistaramóti GSS í yngri flokkum og hart barist um sigurinn. Ţeir sem voru orđnir 12 ára og eldri spiluđu 18 holur í ţrjá daga en ţeir yngri 9 holur í ţrjá daga.

 Unglingaflokkur

piltar

1.      Arnar Geir Hjartarson 183 högg

2.      Jónas Rafn Sigurjónsson 195 högg

3.      Ingi Pétursson 204

 

stúlkur

1.      Sigríđur Eygló Unnarsdóttir 225 högg

2.      Elísabet Ásmundsdóttir 246 högg

 Barnaflokkur 

piltar

1.      Elvar Ingi Hjartarson 106 högg

2.      Atli Freyr Rafnsson 110 högg

3.      Jóhannes Friđrik Ingimundarson 113 högg

 

stúlkur

1.      Hekla Kolbrún Sćmundsdóttir 134 högg

2.      Aldís Ósk Unnarsdóttir 147 högg

3.      Matthildur Guđnadóttir 149 högg


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband