Nýprent mótið 1.júlí n.k.

Nýprent Open barna- og unglingamótið verður haldið sunnudaginn 1. júlí n.k. á Hlíðarendavelli

Mótið hefst kl. 08:00, og verða elstu ræstir út fyrst og yngstu síðast. Ræst verður í tvennu lagi og verðlaunaafhending verður einnig í tvennu lagi.
 
Mótið er fyrir alla, byrjendur sem lengra komna.
 
Mótið er flokkaskipt og kynjaskipt.

Flokkarnir eru þessir:
17-18 ára drengir og stúlkur – 18 holur

15-16 ára drengirog stúlkur – 18 holur

14-ára og yngri drengir og stúlkur – 18 holur

12 ára og yngri drengir og stúlkur sem spila 9 holur

Byrjendaflokkur drengir og stúlkur spilar 9 holur af sérstaklega styttum  teigum


Opnað hefur verið fyrir skráningu á www.golf.is
 
Nándarverðlaun verða veitt og vippkeppni í öllum flokkum

Viðurkenning fyrir flesta punkta með forgjöf á 18 holum í drengja- og stelpuflokkum, virk forgjöf er skilyrði.

Mótsgjald er 1.500 kr en ókeypis verður í mótið fyrir félaga GSS 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband