Nýprent open barna- og unglingamótiđ var haldiđ sunnudaginn 5.júlí

Nýprent-open ´09Sunnudaginn 5. júlí var barna- og unglingamótiđ Nýprent open í golfi haldiđ á Hlíđarendavelli á Sauđárkróki.

Mótiđ er hluti af Norđurlandsmótaröđ og er ţetta mót númer 2 af 4 í röđinni, en fyrsta mótiđ var haldiđ á Dalvík og ţađ nćsta verđur haldiđ á Ólafsfirđi og síđan verđur lokamótiđ haldiđ á Akureyri í lok ágúst.

Um 90 ţáttakendur á aldrinum 5 til 16 ára voru í mótinu sem ađ haldiđ var í frábćru veđri. Fjölmargir foreldar mćttu líka međ börnum sínum til ađ draga fyrir ţau eđa bara til ađ fylgjast međ og áttu góđan og skemmtilegan dag međ ţeim. Ţađ hefur myndast mjög skemmtileg stemming á ţessum mótum og er ţessi mótaröđ klárlega komin til ađ vera.  Keppendur voru víđsvegar ađ af landinu en langflestir ţó af Norđurlandi. Keppt var í mörgum flokkum og síđan var fariđ í ýmsar ţrautir ađ leik loknum.  Ţetta er í ţriđja skiptiđ sem ađ Nýprent mótiđ er haldiđ á Sauđárkróki og hefur ţađ fariđ stöđugt stćkkandi ár frá ári. Keppni var mjög jöfn og spennandi í mörgum flokkum og ţurfti „shoot-out“ til ađ útkljá niđurstöđu í sumum ţeirra. Hér fylgja helstu úrslit í mótinu en árangur allra keppenda má sjá inni á www.golf.is , síđan má benda á  fjölda mynda frá mótinu er hćgt ađ finna á myndasíđunni hér.

 
Úrslit í flokkum 
    
Byrjendaflokkur - stúlkur - 9 holurKlúbburHögg
1.Snćdís Ósk AđalsteinsdóttirGHD79
2.Tanja Freydís L. HilmarsdóttirGA81
3.Lóa Rós Smáradóttir83
    
Byrjendaflokkur - strákar - 9 holur  
1.Víđir Steinar TómassonGA48
2.Lárus Ingi AntonssonGA52
3.Jóhann Ulriksen *GSS57
    
11 ára og yngri stúlkur - 9 holur  
1.Matthildur Kemp GuđnadóttirGSS60
2.Ólöf María EinarsdóttirGDH66
3.Magnea Helga GuđmundsdóttirGHD90
    
11 ára og yngri strákar - 9 holur  
1.Elvar Ingi Hjartarson *GSS54
2.Arnar ÓlafssonGSS54
3.Jón Heiđar SigurđssonGA56
    
12-13 ára stúlkur - 18 holur  
1.Ţórdís RögnvaldsdóttirGHD95
2.Stefanía Elsa JónsdóttirGA107
3.Ásdís Dögg GuđmundsdóttirGHD108
    
12-13 ára strákar - 18 holur  
1.Jóhann Ólafur SveinbjarnarsonGHD86
2.Arnór Snćr GuđmundssonGHD89
3.Ćvarr Freyr BirgissonGA91
    
14-16 ára stúlkur - 18 holur  
1.Brynja Sigurđardóttir107
2.Helga PétursdóttirGSS111
3.Jónína Björg GuđmundsóttirGHD112
    
14-16 ára strákar - 18 holur  
1.Sigurđur Ingvi RögnvaldssonGHD79
2.Arnţór HermannssonGH82
3.Ingvi Ţór ÓskarssonGSS86
    
 * Eftir "shoot-out"   
    
 Nýprentsmeistarar í stráka og stúlknaflokki 
 handhafar Nýprents - farandbikars  
 Sigurđur Ingvi RögnvaldssonGHD 
 Ţórdís RögnvaldsdóttirGHD 
    
 Aukaverđlaun í púttkeppni:  
    
 Byrjendur – stúlkur  
 Lóa Rós Smáradóttir 
 Byrjendur – strákar  
 Víđir TómassonGA 
 11 ára og yngri - stelpur  
 Matthildur Kemp GuđnadóttirGSS 
 11 ára og yngri - strákar  
 Elvar Ingi HjartarsonGSS 
 12 - 13 ára  - stelpur  
 Ásdís Dögg GuđmundsdóttirGHD 
 12 - 13 ára  - strákar  
 Jónas Már KristjánssonGSS 
 14 - 16 ára stelpur  
 Helga PétursdóttirGSS 
 14 - 16 ára strákar  
 Ingvi Ţór ÓskarssonGSS 
    
 Aukaverđlaun í vippkeppni:  
    
 Byrjendur – stúlkur  
 Lóa Rós Smáradóttir 
 Byrjendur – strákar  
 Víđir TómassonGA 
 11 ára og yngri - stelpur  
 Ólöf María EinarsdóttirGHD 
 11 ára og yngri - strákar  
 Elvar Ingi HjartarsonGSS 
 12 - 13 ára  - stelpur  
 Hekla Kolbrún SćmundsdóttirGSS 
 12 - 13 ára  - strákar  
 Skúli Lórenz TryggvasonGHD 
 14 - 16 ára stelpur  
 Helga PétursdóttirGSS 
 14 - 16 ára strákar  
 Sigurđur Ingvi RögnvaldssonGHD 
  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband