Ólafsfjörður miðvikudaginn 5.ágúst

Þriðja mótið í Norðurlandsmótaröðinni okkar verður haldið á Ólafsfirði miðvikudaginn 5. ágúst.

Búið er að setja upp skráningarblað í golfskála en einnig er hægt að skrá sig inni á www.golf.is

Nú er um að gera að fjölmenna á Ólafsfjörð og gera góða hluti þar eins og á fyrri mótunum tveimur :)

Þetta var að berast frá Ólafsfirði:

 

Norðurlandsmótaröð barna og unglinga (3) Ólafsfirði 

Þriðja mót Norðurlandsmótaraðarinnar verður haldið á Skeggjabrekkuvelli Ólafsfirði miðvikudaginn 5. ágúst nk.

 Höggleikur án forgjafar

Vipp keppni að loknum hring.

 Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

Stúlkur byrjendaflokkur, sér teigar

Stúlkur 11 ára og yngri, rauðir teigar

Stúlkur 12-13 ára, rauðir teigar

Stúlkur  14-16 ára, rauðir teigar

 Drengir byrjendaflokkur, sér teigar

Drengir 11 ára og yngri, rauðir teigar

Drengir 12- 13 ára, rauðir teigar

Drengir 14-16 ára, gulir teigar

  Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hverjum flokki og verðlaun verða veitt fyrir flest stig í vipp-keppninni í hverjum flokki.

Dregið verður úr skorkortum

Allir fá grillaðar pylsur að leik loknum.

 Mótið verður tvískipt

Aldurshópurinn 12-16 ára verða ræstir út frá kl. 8:00 og fara áfram í seinni 9 áður en yngri hópar verða ræstir út.

Aldurshópurinn 11 ára og yngri og byrjendaflokkur verða ræstir út frá ca 12:00

Fer allt eftir þátttöku.

Skráning og upplýsingar á www.golf.is , netfangið golfkl@simnet.is , s. 863-0240 (Rósa) 

Skráningu lýkur þriðjudaginn 4. ágúst kl. 12:00

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband